Ný lækningaraðferð gæti reynst vel í baráttunni við Covid-19 Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 20. júlí 2020 07:44 101 sjúklingur í Bretlandi tók þátt í tilrauninni. Vísir/Getty Nýjar breskar rannsóknir benda til þess að ný lækningaaðferð reynist vel í baráttunni við Covid-19. Fyrstu niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að með því að nota prótein sem kallast interferon beta, megi draga verulega úr áhrifum sjúkdómsins og koma í veg fyrir að fólk verði jafn alvarlega veikt og hingað til. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Sjúklingar anda að sér próteininu og hafa prófanir gefið góða raun. Benda niðurstöðurnar til þess að líkurnar á að sjúklingar þrói með sér alvarleg einkenni sjúkdómsins minnki verulega, en í rannsókninni fækkaði þeim sjúklingum sem leggja þurfti inn á gjörgæslu og setja í öndunarvél um sjötíu og níu prósent. Innlagnartími þeirra sem notuðu próteinið styttist um þriðjung, úr níu dögum niður í sex. 101 sjúklingur tók þátt í tilrauninni í Bretlandi, en allir höfðu verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Fyrirtækið sem stendur á bak við aðferðina er breskt og heitir Synargen. Þar á bæ fullyrða menn að með nýju aðferðinni séu sjúklingar allt að þrisvar sinnum líklegri til að fullum bata að nýju og segja þetta „tímamótauppgötvun“ í baráttunni við kórónuveiruna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Tengdar fréttir Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Nýjar breskar rannsóknir benda til þess að ný lækningaaðferð reynist vel í baráttunni við Covid-19. Fyrstu niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að með því að nota prótein sem kallast interferon beta, megi draga verulega úr áhrifum sjúkdómsins og koma í veg fyrir að fólk verði jafn alvarlega veikt og hingað til. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Sjúklingar anda að sér próteininu og hafa prófanir gefið góða raun. Benda niðurstöðurnar til þess að líkurnar á að sjúklingar þrói með sér alvarleg einkenni sjúkdómsins minnki verulega, en í rannsókninni fækkaði þeim sjúklingum sem leggja þurfti inn á gjörgæslu og setja í öndunarvél um sjötíu og níu prósent. Innlagnartími þeirra sem notuðu próteinið styttist um þriðjung, úr níu dögum niður í sex. 101 sjúklingur tók þátt í tilrauninni í Bretlandi, en allir höfðu verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Fyrirtækið sem stendur á bak við aðferðina er breskt og heitir Synargen. Þar á bæ fullyrða menn að með nýju aðferðinni séu sjúklingar allt að þrisvar sinnum líklegri til að fullum bata að nýju og segja þetta „tímamótauppgötvun“ í baráttunni við kórónuveiruna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Tengdar fréttir Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05
Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00