Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2020 22:30 Brynjar Björn var langt frá því að vera sáttur með varnarvinnu sinna manna í dag. vísir/DANÍEL Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega ekki sáttur við sína menn í kvöld en liðið tapaði 4-1 gegn Stjörnunni í Garðabænum í fyrsta leik 7. umferðar Pepsi Max deildar karla. Hann segir varnarleik sinna manna ekki boðlegan leik eftir leik. „Bara varnarleikurinn eins og hann leggur sig,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis hjá hans mönnum í leik kvöldsins. „Ekki endilega í heild sinni. Mér fannst við vera spila ágætlega þrátt fyrir að vera undir í fyrri hálfleik. Boltinn fór 2-3 inn í teig hjá okkur í fyrri hálfleik og þeir fá tvö mörk út úr því. Á sama tíma erum við að spila ágætlega út á vellinum – í fyrri hálfleik sérstaklega – en markið sem við fáum á okkur rétt fyrir hálfleik er ekki boðlegt. Sérstaklega ekki leik eftir leik. Svo skora þeir tiltölulega einfald mark í seinni hálfleik og við dettum út úr leiknum,“ sagði Brynjar Björn einnig um leik liðsins. Brynjar Björn var spurður út í hver væri ástæðan fyrir því að HK væri að leka mörkum leik eftir leik. Á síðustu leiktíð var liðið þekkt fyrir góðan varnarleik. „Ef maður hefði svörin við öllu þá stæðum við ekki hér og þú að spyrja mig út í það. Við þurfum bara að skoða leikinn og fara yfir málin.“ „Hann virtist ekki hafa tognað heldur bara stífnað upp, kuldinn ekki að hjálpa honum í því,“ var svarið þegar Brynjar var spurður út í hvort Bjarni Gunnarsson, framherji liðsins, hefði tognað á nýjan leik en hann fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. HK mætir nágrönnum sínum í Breiðablik í næsta leik og er Brynjar spenntur fyrir þeim leik. „Næsti leikur er alltaf rétta augnablikið til að rífa sig í gang og gera betur,“ sagði Brynjar að lokum en HK lék einkar vel gegn Blikum á síðustu leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17. júlí 2020 21:50 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega ekki sáttur við sína menn í kvöld en liðið tapaði 4-1 gegn Stjörnunni í Garðabænum í fyrsta leik 7. umferðar Pepsi Max deildar karla. Hann segir varnarleik sinna manna ekki boðlegan leik eftir leik. „Bara varnarleikurinn eins og hann leggur sig,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis hjá hans mönnum í leik kvöldsins. „Ekki endilega í heild sinni. Mér fannst við vera spila ágætlega þrátt fyrir að vera undir í fyrri hálfleik. Boltinn fór 2-3 inn í teig hjá okkur í fyrri hálfleik og þeir fá tvö mörk út úr því. Á sama tíma erum við að spila ágætlega út á vellinum – í fyrri hálfleik sérstaklega – en markið sem við fáum á okkur rétt fyrir hálfleik er ekki boðlegt. Sérstaklega ekki leik eftir leik. Svo skora þeir tiltölulega einfald mark í seinni hálfleik og við dettum út úr leiknum,“ sagði Brynjar Björn einnig um leik liðsins. Brynjar Björn var spurður út í hver væri ástæðan fyrir því að HK væri að leka mörkum leik eftir leik. Á síðustu leiktíð var liðið þekkt fyrir góðan varnarleik. „Ef maður hefði svörin við öllu þá stæðum við ekki hér og þú að spyrja mig út í það. Við þurfum bara að skoða leikinn og fara yfir málin.“ „Hann virtist ekki hafa tognað heldur bara stífnað upp, kuldinn ekki að hjálpa honum í því,“ var svarið þegar Brynjar var spurður út í hvort Bjarni Gunnarsson, framherji liðsins, hefði tognað á nýjan leik en hann fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. HK mætir nágrönnum sínum í Breiðablik í næsta leik og er Brynjar spenntur fyrir þeim leik. „Næsti leikur er alltaf rétta augnablikið til að rífa sig í gang og gera betur,“ sagði Brynjar að lokum en HK lék einkar vel gegn Blikum á síðustu leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17. júlí 2020 21:50 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17. júlí 2020 21:50
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn