Ríkisstjóri Georgíu stefnir borgarstjórn Atlanta vegna grímuskyldu Andri Eysteinsson skrifar 17. júlí 2020 19:07 Brian Kemp ríkisstjóri er ekki sáttur með yfirvöld í Atlanta. Getty/Kevin C. Cox Ríkisstjóri Georgíu segir að borgarstjóri stærstu borgar ríkisins hafi ekki vald til þess að setja á andlitsgrímuskyldu í borginni vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefur því ákveðið að stefna borgaryfirvöldum í Atlanta. Brian Kemp, ríkisstjóri, skrifaði í vikunni undir tilskipun þar sem allar grímuskyldur sem settar hefðu verið á í ríkinu voru teknar úr gildi en hans skoðun er sú að það eigi að vera undir hverjum einstaklingi komið hvort hann klæðist andlitsgrímu eður ei. Borgarstjóri Atlanta, Keisha Lance Bottoms, sem sjálf hefur greinst smituð af kórónuveirunni segir þó að tilskipun Kemp muni ekki binda endi á grímuskyldu Atlanta. Kemp er ósáttur við þessi áform Bottoms og gaf út yfirlýsingu í dag þar sem hann sagðist ætla að taka á vandanum „fyrir hönd fyrirtækjaeigenda í Atlanta og lúsiðinna starfsmanna þeirra sem reyna að lifa lífi sínu á þessum erfiðu tímum,“ sagði Kemp og bætti við, „ég neita að láta hrikalega stefnu stofna lífi og lífsviðurværi fólks í hættu.“ Borgarstjórinn Bottoms segir að skattfé sé betur varið með því að stunda smitrakningu og efla sýnatöku í borginni. „Við munum mæta þeim í réttarsalnum ef það er það sem þarf til þess að bjarga lífum í Atlanta,“ sagði Bottoms. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Ríkisstjóri Georgíu segir að borgarstjóri stærstu borgar ríkisins hafi ekki vald til þess að setja á andlitsgrímuskyldu í borginni vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefur því ákveðið að stefna borgaryfirvöldum í Atlanta. Brian Kemp, ríkisstjóri, skrifaði í vikunni undir tilskipun þar sem allar grímuskyldur sem settar hefðu verið á í ríkinu voru teknar úr gildi en hans skoðun er sú að það eigi að vera undir hverjum einstaklingi komið hvort hann klæðist andlitsgrímu eður ei. Borgarstjóri Atlanta, Keisha Lance Bottoms, sem sjálf hefur greinst smituð af kórónuveirunni segir þó að tilskipun Kemp muni ekki binda endi á grímuskyldu Atlanta. Kemp er ósáttur við þessi áform Bottoms og gaf út yfirlýsingu í dag þar sem hann sagðist ætla að taka á vandanum „fyrir hönd fyrirtækjaeigenda í Atlanta og lúsiðinna starfsmanna þeirra sem reyna að lifa lífi sínu á þessum erfiðu tímum,“ sagði Kemp og bætti við, „ég neita að láta hrikalega stefnu stofna lífi og lífsviðurværi fólks í hættu.“ Borgarstjórinn Bottoms segir að skattfé sé betur varið með því að stunda smitrakningu og efla sýnatöku í borginni. „Við munum mæta þeim í réttarsalnum ef það er það sem þarf til þess að bjarga lífum í Atlanta,“ sagði Bottoms.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira