„Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 10:00 Virgil van Dijk í þann mund að gefa sendinguna slæmu sem kostaði fyrsta mark leiksins. vísir/getty Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liverpool tapaði 2-1 á Emirates leikvanginum sem gerir það að verkum að þeir ná ekki að bæta stigamet Manchester City í ensku deildinni. Bæði Alisson og Virgil van Dijk, sem hafa verið magnaðir á leiktíðinni, gerðu sig báðir seka um skelflileg mistök sem kostuðu mark en það er afar ólíkt þeirra frammistöðu á leiktíðinni. 'Van Dijk and Alisson turning to David Luiz and Ospina at the Emirates'Fans react to Liverpool's defensive errors that gifted Arsenal two first-half goalshttps://t.co/gnFJBC5qGb— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni,“ skrifaði knattspyrnuþjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn skrautlegi, Joey Barton, en hann bætti þó við. „Þeir eru þó enn mest framúrskarandi leikmenn í sinni stöðu.“ Good to see that Van Dijk and Allison aren t robots...Still the Worlds most outstanding player in their respective position.— Joey Barton (@Joey7Barton) July 15, 2020 Einhverjir slógu á léttari nótur og sögðu að Virgil van Dijk væri kominn með Sead Kolasinac eða Shokdran Mustafi grímu, svo léleg hefði verið frammistaðan. Annar sagði að Virgil van Dijk og Alisson hefðu breyst í David Ospina og David Luiz á Emirates-leikvanginum í gær en þeir tveir síðastnefndu hafa verið duglegir að gefa mörk í Arsenal-liðinu undanfarin ár. Van Dijk was really looking for someone to blame pony tail s too tight he s had a mare! #ARSLIV— Rants (@rantsnbants) July 15, 2020 Weird, Kolasinac just came on. Must be Mustafi under there.— gunnerblog (@gunnerblog) July 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liverpool tapaði 2-1 á Emirates leikvanginum sem gerir það að verkum að þeir ná ekki að bæta stigamet Manchester City í ensku deildinni. Bæði Alisson og Virgil van Dijk, sem hafa verið magnaðir á leiktíðinni, gerðu sig báðir seka um skelflileg mistök sem kostuðu mark en það er afar ólíkt þeirra frammistöðu á leiktíðinni. 'Van Dijk and Alisson turning to David Luiz and Ospina at the Emirates'Fans react to Liverpool's defensive errors that gifted Arsenal two first-half goalshttps://t.co/gnFJBC5qGb— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni,“ skrifaði knattspyrnuþjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn skrautlegi, Joey Barton, en hann bætti þó við. „Þeir eru þó enn mest framúrskarandi leikmenn í sinni stöðu.“ Good to see that Van Dijk and Allison aren t robots...Still the Worlds most outstanding player in their respective position.— Joey Barton (@Joey7Barton) July 15, 2020 Einhverjir slógu á léttari nótur og sögðu að Virgil van Dijk væri kominn með Sead Kolasinac eða Shokdran Mustafi grímu, svo léleg hefði verið frammistaðan. Annar sagði að Virgil van Dijk og Alisson hefðu breyst í David Ospina og David Luiz á Emirates-leikvanginum í gær en þeir tveir síðastnefndu hafa verið duglegir að gefa mörk í Arsenal-liðinu undanfarin ár. Van Dijk was really looking for someone to blame pony tail s too tight he s had a mare! #ARSLIV— Rants (@rantsnbants) July 15, 2020 Weird, Kolasinac just came on. Must be Mustafi under there.— gunnerblog (@gunnerblog) July 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira