Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 09:00 Marcus Rashford kynntist sjálfir fátækt í barnæsku og hefur barist gegn henni síðan að hann komst í stöðu til að geta haft áhrif. EPA-EFE/Michael Steele Manchester United framherjinn Marcus Rashford er frábær knattspyrnumaður með framtíðina fyrir sér að undanförnu hefur hann ekki vakið minni athygli fyrir frammistöðu sína utan fótboltans. Marcus Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Marcus Rashford to receive honorary doctorate from the University of Manchester | @TelegraphDucker https://t.co/ocPD6vgAUv— Telegraph Football (@TeleFootball) July 15, 2020 Háskólinn í Manchester, University of Manchester, hefur nú gefið það út að Marcus Rashford fái heiðursdoktorsgráðu í næsta mánuði. Þetta er mesta viðurkenning sem háskólinn getur veitt. Rashford hefur sjálfur hjálpað að safna yfir tuttugu milljónum punda í samstarfi við FareShare sem hafa síðan skilað fátækum heimilum 3,9 milljónum matarbakka í hverri viku. Marcus Rashford er aðeins 22 ára gamall en hefur sýnt mikinn þroska með þessu baráttumáli sínu. "It's a proud day for myself and my family" Marcus Rashford will become the youngest person to receive an honorary doctorate from the University of Manchester for his campaign against child poverty. Latest: https://t.co/dcYvpS4WDp pic.twitter.com/mSVx2Ovbja— BBC Sport (@BBCSport) July 15, 2020 „Þetta er stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði stoltur Marcus Rashford eftir að hann frétti af viðurkenningunni. Manchester United goðsagnirnar Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton hafa líka fengið þessa miklu viðurkenningu. „Við eigum enn mikið verk fyrir höndum í baráttunni við fátækt barna í þessu landi en að fá svona viðurkenningu frá þinni borg þýðir að við erum á leiðinni í rétta átt og það skiptir miklu máli,“ sagði Marcus Rashford. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Manchester United framherjinn Marcus Rashford er frábær knattspyrnumaður með framtíðina fyrir sér að undanförnu hefur hann ekki vakið minni athygli fyrir frammistöðu sína utan fótboltans. Marcus Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Marcus Rashford to receive honorary doctorate from the University of Manchester | @TelegraphDucker https://t.co/ocPD6vgAUv— Telegraph Football (@TeleFootball) July 15, 2020 Háskólinn í Manchester, University of Manchester, hefur nú gefið það út að Marcus Rashford fái heiðursdoktorsgráðu í næsta mánuði. Þetta er mesta viðurkenning sem háskólinn getur veitt. Rashford hefur sjálfur hjálpað að safna yfir tuttugu milljónum punda í samstarfi við FareShare sem hafa síðan skilað fátækum heimilum 3,9 milljónum matarbakka í hverri viku. Marcus Rashford er aðeins 22 ára gamall en hefur sýnt mikinn þroska með þessu baráttumáli sínu. "It's a proud day for myself and my family" Marcus Rashford will become the youngest person to receive an honorary doctorate from the University of Manchester for his campaign against child poverty. Latest: https://t.co/dcYvpS4WDp pic.twitter.com/mSVx2Ovbja— BBC Sport (@BBCSport) July 15, 2020 „Þetta er stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði stoltur Marcus Rashford eftir að hann frétti af viðurkenningunni. Manchester United goðsagnirnar Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton hafa líka fengið þessa miklu viðurkenningu. „Við eigum enn mikið verk fyrir höndum í baráttunni við fátækt barna í þessu landi en að fá svona viðurkenningu frá þinni borg þýðir að við erum á leiðinni í rétta átt og það skiptir miklu máli,“ sagði Marcus Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira