Hvaða lið fylgja Liverpool og Man. City í Meistaradeildina? Sindri Sverrisson skrifar 13. júlí 2020 10:30 Manchester United stendur vel að vígi í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir fjóra sigra í röð. VÍSIR/GETTY Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti í keppninni. Liverpool og Manchester City hafa þegar tryggt sér tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fara því í Meistaradeildina á næstu leiktíð. City var í febrúar úrskurðað í tveggja ára bann frá keppninni, vegna meintra brota á reglum um fjárhagslega háttvísi, en alþjóða íþróttadómstóllinn ógilti í dag þann úrskurð. Því standa eftir tvö laus sæti í Meistaradeildinni, fyrir liðin í ensku úrvalsdeildinni. England fær fjögur sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, og þarf ekkert liðanna að fara í forkeppni. Chelsea er í 3. sæti með 60 stig, Leicester er með 59, Man. Utd 58, Wolves 55 og Sheffield United 54. Tottenham er í 8. sæti með 52 stig og á ekki raunhæfa möguleika á Meistaradeildarsæti nú þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Man. Utd á leik til góða á önnur lið en liðið mætir Southampton í kvöld og getur því komist upp í 3. sæti með sigri. Jafntefli dugar liðinu ekki til að fara upp í 4. sæti þar sem Leicester er með þremur mörkum betri markatölu. United og Leicester mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um hvort liðanna fær dýrmætt Meistaradeildarsæti, en hér að neðan má sjá leikina sem liðin eiga eftir. Chelsea (60 stig): Norwich (h), Liverpool (ú), Wolves (h). Leicester (59 stig): Sheffield United (h), Tottenham (ú), Man. Utd (h). Man. Utd (58 stig): Southampton (h), Crystal Palace (ú), West Ham (h), Leicester (ú). Wolves (55 stig): Burnley (ú), Crystal Palace (h), Chelsea (ú). Sheff. Utd (54 stig): Leicester (ú), Everton (h), Southampton (ú). Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. 13. júlí 2020 08:42 Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. júlí 2020 20:46 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti í keppninni. Liverpool og Manchester City hafa þegar tryggt sér tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fara því í Meistaradeildina á næstu leiktíð. City var í febrúar úrskurðað í tveggja ára bann frá keppninni, vegna meintra brota á reglum um fjárhagslega háttvísi, en alþjóða íþróttadómstóllinn ógilti í dag þann úrskurð. Því standa eftir tvö laus sæti í Meistaradeildinni, fyrir liðin í ensku úrvalsdeildinni. England fær fjögur sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, og þarf ekkert liðanna að fara í forkeppni. Chelsea er í 3. sæti með 60 stig, Leicester er með 59, Man. Utd 58, Wolves 55 og Sheffield United 54. Tottenham er í 8. sæti með 52 stig og á ekki raunhæfa möguleika á Meistaradeildarsæti nú þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Man. Utd á leik til góða á önnur lið en liðið mætir Southampton í kvöld og getur því komist upp í 3. sæti með sigri. Jafntefli dugar liðinu ekki til að fara upp í 4. sæti þar sem Leicester er með þremur mörkum betri markatölu. United og Leicester mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um hvort liðanna fær dýrmætt Meistaradeildarsæti, en hér að neðan má sjá leikina sem liðin eiga eftir. Chelsea (60 stig): Norwich (h), Liverpool (ú), Wolves (h). Leicester (59 stig): Sheffield United (h), Tottenham (ú), Man. Utd (h). Man. Utd (58 stig): Southampton (h), Crystal Palace (ú), West Ham (h), Leicester (ú). Wolves (55 stig): Burnley (ú), Crystal Palace (h), Chelsea (ú). Sheff. Utd (54 stig): Leicester (ú), Everton (h), Southampton (ú).
Chelsea (60 stig): Norwich (h), Liverpool (ú), Wolves (h). Leicester (59 stig): Sheffield United (h), Tottenham (ú), Man. Utd (h). Man. Utd (58 stig): Southampton (h), Crystal Palace (ú), West Ham (h), Leicester (ú). Wolves (55 stig): Burnley (ú), Crystal Palace (h), Chelsea (ú). Sheff. Utd (54 stig): Leicester (ú), Everton (h), Southampton (ú).
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. 13. júlí 2020 08:42 Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. júlí 2020 20:46 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. 13. júlí 2020 08:42
Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. júlí 2020 20:46