Mourinho telur sig geta unnið titla með Spurs: „Hvað tók það Klopp langan tíma?“ Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 12:00 Jose Mourinho er bjartsýnn. getty/Tottenham Hotspur FC Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Mourinho tók við Spurs í nóvember og er með þriggja ára samning við félagið. Hann hefur fulla trú á því að hann geti skilað félaginu sínum fyrsta bikar síðan liðið vann enska deildarbikarinn árið 2008. „Hversu langan tíma tók það fyrir Klopp og Liverpool að vinna titil?“ „Fjögur ár, fjórar leiktíðir. Þeir keyptu einn besta markmann heims, einn besta varnarmann heims og svo framvegis og framvegis,“ sagði Portúgalinn. „Ég hef einbeitinguna á þriggja ára samningi mínum. Ég trúi því að á þeim tíma munum við vinna titla. Ef við gerum það ekki og liðið vinnur titla eftir að ég er farinn, samgleðst ég þeim.“ „Ég vinn fyrir félagið, ekki sjálfan mig. Mögulega er ég á þeim stað á ferlinum að ég horfi minna á sjálfan mig og afrek mín og meira á klúbbinn. Ég er bjartsýnn því ég hef lagt vinnu í þetta frá fyrsta degi. Við munum gera einhverjar breytingar á leikmannahópnum en við þurfum ekki að eyða jafnmiklu og síðasta sumar,“ sagði Mourinho að lokum. Tottenham komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrra þar sem liðið laut í lægra haldi fyrir Liverpool, en eins og stendur er liðið í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef það verður niðurstaðan væri það versti árangur liðsins síðan árið 2009, þegar Tottenham endaði í 8. sæti. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Mourinho tók við Spurs í nóvember og er með þriggja ára samning við félagið. Hann hefur fulla trú á því að hann geti skilað félaginu sínum fyrsta bikar síðan liðið vann enska deildarbikarinn árið 2008. „Hversu langan tíma tók það fyrir Klopp og Liverpool að vinna titil?“ „Fjögur ár, fjórar leiktíðir. Þeir keyptu einn besta markmann heims, einn besta varnarmann heims og svo framvegis og framvegis,“ sagði Portúgalinn. „Ég hef einbeitinguna á þriggja ára samningi mínum. Ég trúi því að á þeim tíma munum við vinna titla. Ef við gerum það ekki og liðið vinnur titla eftir að ég er farinn, samgleðst ég þeim.“ „Ég vinn fyrir félagið, ekki sjálfan mig. Mögulega er ég á þeim stað á ferlinum að ég horfi minna á sjálfan mig og afrek mín og meira á klúbbinn. Ég er bjartsýnn því ég hef lagt vinnu í þetta frá fyrsta degi. Við munum gera einhverjar breytingar á leikmannahópnum en við þurfum ekki að eyða jafnmiklu og síðasta sumar,“ sagði Mourinho að lokum. Tottenham komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrra þar sem liðið laut í lægra haldi fyrir Liverpool, en eins og stendur er liðið í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef það verður niðurstaðan væri það versti árangur liðsins síðan árið 2009, þegar Tottenham endaði í 8. sæti.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira