Mourinho ætlar ekki að horfa á þættina um Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2020 15:00 Mourinho er vanur að hafa myndavél á sér allan daginn. getty/Matthew Ashton José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að horfa á heimildaþættina um liðið, Tottenham: All or Nothing, sem Amazon framleiðir. Fyrsta sýnishornið úr þáttunum var frumsýnt í dag en það má sjá hér fyrir neðan. A season unlike any other...#AllorNothingSpurs is NOT to be missedComing soon pic.twitter.com/c8sPXDlAIG— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) July 10, 2020 Í þáttunum er skyggnst bak við tjöldin hjá Tottenham á tímabilinu 2019-20 sem hefur verið afar viðburðarríkt. Amazon gerði svipaða þætti um tímabilið 2017-18 hjá Manchester City. „Ég reyndi að gleyma tökuliðinu. Ég naut þess ekki. Ég er ekki hrifinn af því að vera í Big Brother,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag og vísaði til raunveruleikaþáttarins vinsæla. Mourinho segir að stuðningsmenn Tottenham ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð í þáttunum um liðið. „Ekkert er gervi, allt er ekta. Þetta hlýtur að vera frábært fyrir þá að hafa alltaf fullan aðgang að okkur og sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá fótboltaliði,“ sagði Mourinho sem ætlar þó ekki að setjast niður með fjölskyldunni og horfa á þættina. „Ætla ég að horfa á þættina? Nei, nei. Ég vil það ekki og svo veit ég betur en allir hvað gerist hérna. En þetta verður mjög áhugavert fyrir fólk sem elskar fótbolta og íþróttir.“ Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs er í 9. sæti. Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að horfa á heimildaþættina um liðið, Tottenham: All or Nothing, sem Amazon framleiðir. Fyrsta sýnishornið úr þáttunum var frumsýnt í dag en það má sjá hér fyrir neðan. A season unlike any other...#AllorNothingSpurs is NOT to be missedComing soon pic.twitter.com/c8sPXDlAIG— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) July 10, 2020 Í þáttunum er skyggnst bak við tjöldin hjá Tottenham á tímabilinu 2019-20 sem hefur verið afar viðburðarríkt. Amazon gerði svipaða þætti um tímabilið 2017-18 hjá Manchester City. „Ég reyndi að gleyma tökuliðinu. Ég naut þess ekki. Ég er ekki hrifinn af því að vera í Big Brother,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag og vísaði til raunveruleikaþáttarins vinsæla. Mourinho segir að stuðningsmenn Tottenham ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð í þáttunum um liðið. „Ekkert er gervi, allt er ekta. Þetta hlýtur að vera frábært fyrir þá að hafa alltaf fullan aðgang að okkur og sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá fótboltaliði,“ sagði Mourinho sem ætlar þó ekki að setjast niður með fjölskyldunni og horfa á þættina. „Ætla ég að horfa á þættina? Nei, nei. Ég vil það ekki og svo veit ég betur en allir hvað gerist hérna. En þetta verður mjög áhugavert fyrir fólk sem elskar fótbolta og íþróttir.“ Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs er í 9. sæti.
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira