Lengjudeildin: Átta marka jafntefli í Suðurnesjaslagnum og Fáskrúðsfirðingar á góðu skriði Ísak Hallmundarson skrifar 8. júlí 2020 21:36 Leiknir F. eru á góðu róli með sex stig í deildinni. facebook/leiknir Tveimur síðustu leikjunum í fjórðu umferð Lengjudeildar karla er lokið. Grindavík og Keflavík gerðu jafntefli í stórskemmtilegum Suðurnesjaslag og Leiknir Fáskrúðsfirði vann Þrótt fyrir Austan. Þetta byrjaði með látum á Grindavíkurvelli. Joey Gibbs kom gestunum í Keflavík yfir á 2. mínútu en Sigurður Bjartur Hallsson jafnaði fyrir heimamenn á 10. mínútu. Mörkunum rigndi inn í fyrri hálfleik. Davíð Snær Jóhannsson kom Keflvíkingum aftur í forystu á 14. mínútu og aðeins fimm mínútum síðar jafnaði Sigurður Bjartur aftur fyrir Grindvíkinga. Oddur Ingi Bjarnason kom Grindavík í 3-2 á 22. mínútu og Josip Zeba tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu, staðan 4-2. Keflvíkingar minnkuðu muninn á 38. mínútu, sjö mörk í fyrri hálfleik staðreynd! Seinni hálfleikur var öllu rólegri. Joey Gibbs náði að skora sitt annað mark í leiknum og jafna metin á 84. mínútu, 4-4 lokatölur í mögnuðum grannaslag. Bæði lið eru með sjö stig eftir fjórar umferðir í 4.-5. sæti deildarinnar. Leiknir F. sigraði Þrótt Reykjavík 1-0 í Fjarðarbyggðarhöllinni en eina mark leiksins kom frá Daniel Garcia Blanco á 68. mínútu eftir skyndisókn. Annar sigur nýliðanna í röð en Þróttarar eru á botninum án stiga. Stöðuna í Lengjudeildinni má sjá hér. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Tveimur síðustu leikjunum í fjórðu umferð Lengjudeildar karla er lokið. Grindavík og Keflavík gerðu jafntefli í stórskemmtilegum Suðurnesjaslag og Leiknir Fáskrúðsfirði vann Þrótt fyrir Austan. Þetta byrjaði með látum á Grindavíkurvelli. Joey Gibbs kom gestunum í Keflavík yfir á 2. mínútu en Sigurður Bjartur Hallsson jafnaði fyrir heimamenn á 10. mínútu. Mörkunum rigndi inn í fyrri hálfleik. Davíð Snær Jóhannsson kom Keflvíkingum aftur í forystu á 14. mínútu og aðeins fimm mínútum síðar jafnaði Sigurður Bjartur aftur fyrir Grindvíkinga. Oddur Ingi Bjarnason kom Grindavík í 3-2 á 22. mínútu og Josip Zeba tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu, staðan 4-2. Keflvíkingar minnkuðu muninn á 38. mínútu, sjö mörk í fyrri hálfleik staðreynd! Seinni hálfleikur var öllu rólegri. Joey Gibbs náði að skora sitt annað mark í leiknum og jafna metin á 84. mínútu, 4-4 lokatölur í mögnuðum grannaslag. Bæði lið eru með sjö stig eftir fjórar umferðir í 4.-5. sæti deildarinnar. Leiknir F. sigraði Þrótt Reykjavík 1-0 í Fjarðarbyggðarhöllinni en eina mark leiksins kom frá Daniel Garcia Blanco á 68. mínútu eftir skyndisókn. Annar sigur nýliðanna í röð en Þróttarar eru á botninum án stiga. Stöðuna í Lengjudeildinni má sjá hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn