GDRN spilaði síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2020 13:00 Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, eða GDRN, spilaði fótbolta áður en hún hellti sér út í tónlist. mynd/ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN Tveir leikir fara fram í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 19:15. Íslandsmeistarar Vals taka á móti Stjörnunni og nýliðar FH og Þróttar mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. FH hefur tapað öllum þremur leikjum sínum á meðan Þróttur er með eitt stig. Þróttarar bíða ekki bara eftir sínum fyrsta sigri í sumar heldur fyrsta sigrinum í efstu deild síðan 2013. Síðasti sigur Þróttar í efstu deild kom á Valbjarnarvelli 8. ágúst 2013, eða fyrir 2525 dögum. Þróttur sigraði þá Aftureldingu 1-0. Eva Bergrín Ólafsdóttir skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka kom Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir inn á í liði Aftureldingar. Hún er í dag betur þekkt sem tónlistarkonan GDRN. Guðrún lék fimm leiki með Aftureldingu í efstu deild 2013 og tvo árið eftir. Hún sneri sér svo alfarið að tónlist með góðum árangri. Guðrún sendi frá sér plötuna Hvað ef 2018 og fylgdi henni eftir með GDRN sem kom út í ár. Guðrún og stöllur hennar í Aftureldingu héldu sér uppi á markatölu sumarið 2013. Þróttur vann hins vegar aðeins þennan eina leik gegn Aftureldingu og féll með þrjú stig. Þróttarar léku aftur í efstu deild 2015 en mistókst þá að vinna leik og féllu með tvö stig. Þrátt fyrir að vera enn án sigurs hefur Þróttur vakið athygli fyrir fína spilamennsku í upphafi tímabils. Liðið tapaði 4-3 fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum í 1. umferðinni og laut svo í lægra haldi fyrir Íslandsmeisturum Vals, 1-2, í 2. umferðinni. Í þeirri þriðju gerði Þróttur svo 2-2 jafntefli við Fylki í hörkuleik í Árbænum. Leikur FH og Þróttar hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Tónlist Þróttur Reykjavík Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Tveir leikir fara fram í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 19:15. Íslandsmeistarar Vals taka á móti Stjörnunni og nýliðar FH og Þróttar mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. FH hefur tapað öllum þremur leikjum sínum á meðan Þróttur er með eitt stig. Þróttarar bíða ekki bara eftir sínum fyrsta sigri í sumar heldur fyrsta sigrinum í efstu deild síðan 2013. Síðasti sigur Þróttar í efstu deild kom á Valbjarnarvelli 8. ágúst 2013, eða fyrir 2525 dögum. Þróttur sigraði þá Aftureldingu 1-0. Eva Bergrín Ólafsdóttir skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka kom Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir inn á í liði Aftureldingar. Hún er í dag betur þekkt sem tónlistarkonan GDRN. Guðrún lék fimm leiki með Aftureldingu í efstu deild 2013 og tvo árið eftir. Hún sneri sér svo alfarið að tónlist með góðum árangri. Guðrún sendi frá sér plötuna Hvað ef 2018 og fylgdi henni eftir með GDRN sem kom út í ár. Guðrún og stöllur hennar í Aftureldingu héldu sér uppi á markatölu sumarið 2013. Þróttur vann hins vegar aðeins þennan eina leik gegn Aftureldingu og féll með þrjú stig. Þróttarar léku aftur í efstu deild 2015 en mistókst þá að vinna leik og féllu með tvö stig. Þrátt fyrir að vera enn án sigurs hefur Þróttur vakið athygli fyrir fína spilamennsku í upphafi tímabils. Liðið tapaði 4-3 fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum í 1. umferðinni og laut svo í lægra haldi fyrir Íslandsmeisturum Vals, 1-2, í 2. umferðinni. Í þeirri þriðju gerði Þróttur svo 2-2 jafntefli við Fylki í hörkuleik í Árbænum. Leikur FH og Þróttar hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Tónlist Þróttur Reykjavík Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn