Thiago fer líklega til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2020 12:00 Eftir sjö ár hjá Bayern München er Thiago Alcantara tilbúinn að færa sig um set. vísir/getty Spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara gengur líklega í raðir Englandsmeistara Liverpool fyrir næsta tímabil. Þetta herma heimildir spænska blaðsins SPORT. Samningur Thiagos við Þýskalandsmeistara Bayern München rennur út á næsta ári og viðræður um framlengingu á samningnum hafa engu skilað. Thiago ku vilja fá nýja áskorun og samkvæmt heimildum SPORT eru viðræður við Liverpool langt komnar. Bayern vill fá 32 milljónir punda fyrir Thiago sem hefur verið hjá þýska liðinu í sjö ár. Hann hefur unnið þýska meistaratitilinn á öllum tímabilunum sínum hjá Bayern. Thiago kom til Bayern frá Barcelona. Spænska liðið getur keypt leikmanninn aftur fyrir 22,5 milljónir punda. Bayern varð nýverið þýskur meistari áttunda árið í röð. Liðið mætir Bayer Leverkusen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir „Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3. júlí 2020 09:30 Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3. júlí 2020 08:30 Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. júlí 2020 21:15 Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2. júlí 2020 20:30 Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2. júlí 2020 08:30 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara gengur líklega í raðir Englandsmeistara Liverpool fyrir næsta tímabil. Þetta herma heimildir spænska blaðsins SPORT. Samningur Thiagos við Þýskalandsmeistara Bayern München rennur út á næsta ári og viðræður um framlengingu á samningnum hafa engu skilað. Thiago ku vilja fá nýja áskorun og samkvæmt heimildum SPORT eru viðræður við Liverpool langt komnar. Bayern vill fá 32 milljónir punda fyrir Thiago sem hefur verið hjá þýska liðinu í sjö ár. Hann hefur unnið þýska meistaratitilinn á öllum tímabilunum sínum hjá Bayern. Thiago kom til Bayern frá Barcelona. Spænska liðið getur keypt leikmanninn aftur fyrir 22,5 milljónir punda. Bayern varð nýverið þýskur meistari áttunda árið í röð. Liðið mætir Bayer Leverkusen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3. júlí 2020 09:30 Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3. júlí 2020 08:30 Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. júlí 2020 21:15 Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2. júlí 2020 20:30 Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2. júlí 2020 08:30 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
„Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3. júlí 2020 09:30
Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3. júlí 2020 08:30
Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. júlí 2020 21:15
Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2. júlí 2020 20:30
Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2. júlí 2020 08:30