Segir að markið sem tekið var af Tottenham sé ein versta ákvörðun sem hann hefur séð Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 10:00 Tottenham menn skildu ekki upp né niður í dómnum í gær. vísir/getty Ekkert var meira rætt eftir 3-1 sigur Sheffield United á Tottenham í gærkvöldi heldur en markið sem VAR dæmdi af Tottenham í síðari hálfleik. Harry Kane kom boltanum í netið og við fyrstu virtist markið vera fullkomnlega löglegt. Eftir skoðun í VARsjánni komst Michael Oliver að því að dæma hendi á Lucas Moura. Dómurinn var afar strangur enda datt Moura og varnarmaður Sheffield þrumaði boltanum í hann af innan við hálfs meters færi. Óvíst er einnig hvort að boltinn hafi yfir höfuð farið í höndina á Brasilíumanninum. Tottenham-menn voru æfir og einn fyrrum leikmaður liðsins var afar hissa á dómnum er hann ræddi um leikinn á Sky Sports. „Ein versta ákvörðun sem ég hef séð,“ sagði Jamie Redknapp er hann fjallaði um leikinn í gær. „Ég veit að við þurfum að fara eftir laganna bókstaf en það þarf að sýna skilning. Þegar það er brotið á þér, verðurðu að setja hendurnar niður. Þetta var óhapp og hann ætlaði ekki að gera þetta. Þetta er skelfileg ákvörðun og þetta er að eyðileggja fótboltann. Ótrúlegt.“ "One of the worst decisions I've ever seen!" https://t.co/ITiqoH1MhP— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Það var ekki bara Redknapp sem lýsti yfir vonbrigðum sínum með dóminn í gær því Twitter gjörsamlega logaði út af dómnum en hver veit hvernig leikurinn hefði þróast hefði markið fengið að standa. What a joke decision, he was pushed over and just caught the ball. Shocking and we didn t even get the free kick— Micky Hazard (@1MickyHazard) July 2, 2020 Imagine that goal just got disallowed for hand ball ridiculous— Ryan Mason (@RyanMason) July 2, 2020 The game s gone.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Ekkert var meira rætt eftir 3-1 sigur Sheffield United á Tottenham í gærkvöldi heldur en markið sem VAR dæmdi af Tottenham í síðari hálfleik. Harry Kane kom boltanum í netið og við fyrstu virtist markið vera fullkomnlega löglegt. Eftir skoðun í VARsjánni komst Michael Oliver að því að dæma hendi á Lucas Moura. Dómurinn var afar strangur enda datt Moura og varnarmaður Sheffield þrumaði boltanum í hann af innan við hálfs meters færi. Óvíst er einnig hvort að boltinn hafi yfir höfuð farið í höndina á Brasilíumanninum. Tottenham-menn voru æfir og einn fyrrum leikmaður liðsins var afar hissa á dómnum er hann ræddi um leikinn á Sky Sports. „Ein versta ákvörðun sem ég hef séð,“ sagði Jamie Redknapp er hann fjallaði um leikinn í gær. „Ég veit að við þurfum að fara eftir laganna bókstaf en það þarf að sýna skilning. Þegar það er brotið á þér, verðurðu að setja hendurnar niður. Þetta var óhapp og hann ætlaði ekki að gera þetta. Þetta er skelfileg ákvörðun og þetta er að eyðileggja fótboltann. Ótrúlegt.“ "One of the worst decisions I've ever seen!" https://t.co/ITiqoH1MhP— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Það var ekki bara Redknapp sem lýsti yfir vonbrigðum sínum með dóminn í gær því Twitter gjörsamlega logaði út af dómnum en hver veit hvernig leikurinn hefði þróast hefði markið fengið að standa. What a joke decision, he was pushed over and just caught the ball. Shocking and we didn t even get the free kick— Micky Hazard (@1MickyHazard) July 2, 2020 Imagine that goal just got disallowed for hand ball ridiculous— Ryan Mason (@RyanMason) July 2, 2020 The game s gone.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira