Útgöngubann í Leicester vegna fjölgunar smita Kjartan Kjartansson skrifar 30. júní 2020 12:04 Nær yfirgefinn miðbær Leicester í dag. Borgin er sú fyrsta þar sem staðbundnu útgöngubanni er komið á. Vísir/EPA Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir ekki ljóst hvers vegna smitum færi fjölgandi í Leicester. Hann boðar lagabreytingar til þess að hægt verði að loka verslunum sem ekki eru skilgreindar sem nauðsynlegar. Lögreglan verði látin framfylgja reglunum. Skólum verður lokað frá og með fimmtudeginum en óvenjumörg börn hafa smitast í borginni. Krár, veitingastaðir, kaffihús og hárgreiðslustofur verða áfram lokaðar. Fólki verður ráðlegt að forðast öll ferðalög nema að nauðsyn krefjist. Reuters-fréttastofan hefur eftir borgarbúum í Leicester að fólki hafi virt tilmæli um félagsforðun og aðrar smitvarnir að vettugi frá því að stjórnvöld byrjuðu að slaka á aðgerðunum fyrir tveimur vikum. Tíðindin frá Leicester berast á sama tíma og Boris Johnson forsætisráðherra kynnti áform sín um hraða endurreisn efnahagslífsins. Til stendur að slaka enn frekar á aðgerðum 4. júlí. Í ræðu af því tilefni í dag þakkaði Johnson borgarbúum Leicester fyrir þolinmæðina. „Ég hef alltaf sagt að það ættu eftir að verða staðbundnar hópsýkingar og að við tækjum á þeim staðbundið og það er það sem við erum að gera í Leicester og munu gerum annars staðar,“ sagði forsætisráðherrann. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Fleiri fréttir Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Sjá meira
Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir ekki ljóst hvers vegna smitum færi fjölgandi í Leicester. Hann boðar lagabreytingar til þess að hægt verði að loka verslunum sem ekki eru skilgreindar sem nauðsynlegar. Lögreglan verði látin framfylgja reglunum. Skólum verður lokað frá og með fimmtudeginum en óvenjumörg börn hafa smitast í borginni. Krár, veitingastaðir, kaffihús og hárgreiðslustofur verða áfram lokaðar. Fólki verður ráðlegt að forðast öll ferðalög nema að nauðsyn krefjist. Reuters-fréttastofan hefur eftir borgarbúum í Leicester að fólki hafi virt tilmæli um félagsforðun og aðrar smitvarnir að vettugi frá því að stjórnvöld byrjuðu að slaka á aðgerðunum fyrir tveimur vikum. Tíðindin frá Leicester berast á sama tíma og Boris Johnson forsætisráðherra kynnti áform sín um hraða endurreisn efnahagslífsins. Til stendur að slaka enn frekar á aðgerðum 4. júlí. Í ræðu af því tilefni í dag þakkaði Johnson borgarbúum Leicester fyrir þolinmæðina. „Ég hef alltaf sagt að það ættu eftir að verða staðbundnar hópsýkingar og að við tækjum á þeim staðbundið og það er það sem við erum að gera í Leicester og munu gerum annars staðar,“ sagði forsætisráðherrann.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Fleiri fréttir Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Sjá meira