Vonarstjarna til Viðskiptaráðs Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2020 09:19 Steinar Þór Ólafsson, verðandi samskiptasérfræðingur hjá Viðskiptaráði. Steinar Þór Ólafsson, sem starfað hefur sem markaðsstjóri Skeljungs, tekur við stöðu samskiptafulltrúa Viðskiptaráðs í ágústlok. Áður hafði hann stýrt stafrænni markaðssetningu hjá N1 auk þess að hafa flutt fyrirlestra og pistla í útvarpi um vinnustaðamenningu. Framganga hans í starfi skilaði honum á lista Góðra samskipta yfir 20 vonarstjörnur í viðskiptalífinu árið 2020, sem skipað er fólki sem miklar væntingar eru bundar við á næstu árum. Steinar Þór er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í íþróttavísindum frá tækni- og verkfræðideild HR. Samhliða ráðningu Steinars hefur Konráð S. Guðjónsson tekið við stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs frá og með 1. júlí. Konráð hefur starfað sem hagfræðingur ráðsins frá ársbyrjun 2018 og mun áfram gegna því hlutverki. Konráð starfaði áður í þrjú ár sem sérfræðingur í greiningardeild Arion banka. Þar áður starfaði hann um hríð sem hagfræðingur á skrifstofu forseta Tansaníu, hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og var starfsnemi hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í í Úganda. Konráð er með meistaragráðu í hagfræði frá Warwick háskóla í Bretlandi og BS-próf í hagfræði frá Háskóla Íslands. Vistaskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira
Steinar Þór Ólafsson, sem starfað hefur sem markaðsstjóri Skeljungs, tekur við stöðu samskiptafulltrúa Viðskiptaráðs í ágústlok. Áður hafði hann stýrt stafrænni markaðssetningu hjá N1 auk þess að hafa flutt fyrirlestra og pistla í útvarpi um vinnustaðamenningu. Framganga hans í starfi skilaði honum á lista Góðra samskipta yfir 20 vonarstjörnur í viðskiptalífinu árið 2020, sem skipað er fólki sem miklar væntingar eru bundar við á næstu árum. Steinar Þór er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í íþróttavísindum frá tækni- og verkfræðideild HR. Samhliða ráðningu Steinars hefur Konráð S. Guðjónsson tekið við stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs frá og með 1. júlí. Konráð hefur starfað sem hagfræðingur ráðsins frá ársbyrjun 2018 og mun áfram gegna því hlutverki. Konráð starfaði áður í þrjú ár sem sérfræðingur í greiningardeild Arion banka. Þar áður starfaði hann um hríð sem hagfræðingur á skrifstofu forseta Tansaníu, hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og var starfsnemi hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í í Úganda. Konráð er með meistaragráðu í hagfræði frá Warwick háskóla í Bretlandi og BS-próf í hagfræði frá Háskóla Íslands.
Vistaskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira