Solskjær mun skipta framherjunum út ef þeir vinna enga bikara fyrir hann Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 11:00 Ole Gunnar Solskjær hefur komið Manchester United á rétta braut á ný vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það þurfi alltaf að vera samkeppni um stöður hjá félagi eins og Manchester United og er tilbúinn að skoða aðra framherja ef þeir sem hann hefur hjá félaginu bæta sig ekki. United er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir sigur á Norwich í framlengingu um helgina og í deildinni er liðið í 6. sæti deildarinnar, fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. „Þú þarft samkeppni um stöður hjá Manchester United. Ég var hérna í svo mörg ár sem framherji og Teddy Sheringham, Dwight Yorke, Ruud van Nistelrooy og Wayne Rooney komu hingað,“ sagði Norðmaðurinn við fjölmiðla. „Ef þú telur þig svo heppinn að vera spila hvern leik og gera svo vel að við séum ekki að leita eftir öðrum leikmanni til að koma í þinn stað, þá ertu á röngum stað.“ Ole Gunnar Solskjaer warns his Man United attackers they will be REPLACED if they can't help United win the title https://t.co/Ua7InvsCUk— MailOnline Sport (@MailSport) June 29, 2020 Solskjær segir að ef framherjarnir bæta sig ekki - og skila inn úrslitum fyrir hann - þá þurfi hann að skoða aðra kosti í stöðunni. „Við erum alltaf að reyna bæta okkur og ef við erum ekki að bæta okkur þá þurfum við að kíkja eitthvað annað því við viljum verða betri. Við erum of langt frá því þar sem við þurfum að vera og viljum vera,“ sagði Solskjær og átti þar með við að berjast um titilinn. „Ég hef alltaf haft trú á framherjunum í þessu félagi. Mason, Marcus og Anthony. Þeir hafa axlað ábyrgð og ég er mjög ánægður með þá alla. Mér finnst þeir hafa bætt sig á þessari leiktíð en þeir geta svo mikið betur.“ „Ég er enn að bíða eftir að þeir springi út því það er hluti af þeirra leik sem þarf að bæta. Þeir vita að ég vil þeim allt það besta en þeir vita það einnig að ég þarf að taka ákvarðanir fyrir liðið og félagið,“ sagði sá norski. Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það þurfi alltaf að vera samkeppni um stöður hjá félagi eins og Manchester United og er tilbúinn að skoða aðra framherja ef þeir sem hann hefur hjá félaginu bæta sig ekki. United er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir sigur á Norwich í framlengingu um helgina og í deildinni er liðið í 6. sæti deildarinnar, fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. „Þú þarft samkeppni um stöður hjá Manchester United. Ég var hérna í svo mörg ár sem framherji og Teddy Sheringham, Dwight Yorke, Ruud van Nistelrooy og Wayne Rooney komu hingað,“ sagði Norðmaðurinn við fjölmiðla. „Ef þú telur þig svo heppinn að vera spila hvern leik og gera svo vel að við séum ekki að leita eftir öðrum leikmanni til að koma í þinn stað, þá ertu á röngum stað.“ Ole Gunnar Solskjaer warns his Man United attackers they will be REPLACED if they can't help United win the title https://t.co/Ua7InvsCUk— MailOnline Sport (@MailSport) June 29, 2020 Solskjær segir að ef framherjarnir bæta sig ekki - og skila inn úrslitum fyrir hann - þá þurfi hann að skoða aðra kosti í stöðunni. „Við erum alltaf að reyna bæta okkur og ef við erum ekki að bæta okkur þá þurfum við að kíkja eitthvað annað því við viljum verða betri. Við erum of langt frá því þar sem við þurfum að vera og viljum vera,“ sagði Solskjær og átti þar með við að berjast um titilinn. „Ég hef alltaf haft trú á framherjunum í þessu félagi. Mason, Marcus og Anthony. Þeir hafa axlað ábyrgð og ég er mjög ánægður með þá alla. Mér finnst þeir hafa bætt sig á þessari leiktíð en þeir geta svo mikið betur.“ „Ég er enn að bíða eftir að þeir springi út því það er hluti af þeirra leik sem þarf að bæta. Þeir vita að ég vil þeim allt það besta en þeir vita það einnig að ég þarf að taka ákvarðanir fyrir liðið og félagið,“ sagði sá norski.
Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira