Kaflaskil SÁÁ 29. júní 2020 21:21 Afstaða, félag fanga, hefur nokkurn áhuga á aðalfundi SÁÁ á morgun, þriðjudaginn 30. júní 2020, og stjórnarkosningum sem fara fram á fundinum. Mikil umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum að undanförnu en nokkur vindgustur hefur blásið um ganga inni á Vogi. Afstaða hefur átt erfið samskipti við SÁÁ en að mati félagsins er starf SÁÁ gamaldags og ekki er tekið á nútímavanda fíkla. Vogur gegndi sínu hlutverki vel þegar stærsti hlutur sjúklinga voru ofdrykkjufólk, sem streymdi inn á sjúkrahúsið. Þegar árin liðu og vímuefni, önnur en áfengi, fóru að spila stærsta hlutverkið í meðferðarvanda Íslendinga, dróst SÁÁ aftur úr. Ákvarðanir og meðferðarúrræði eru ekki byggð á nægjanlegri þekkingu fagfólks heldur hefur stjórn samtakanna skipt sér of of mikið af meðferðarstarfinu sjálfu. Þeir sérfræðingar sem hafa nútímahugmyndir eru helst settir til hliðar. Þórarinn Tyrfingsson og hans fólk hefur vissulega gert góða hluti í gegnum tíðina. Þau komu Vogi á laggirnar og björguðu fjölmörgum alkóhólistanum. En tímarnir hafa breyst. Afstaða lýsir yfir stuðningi við stjórnarbreytingar innan SÁÁ og vonast til þess að ný og framsækin stjórn takið við af þeirri eldri. Með það að leiðarljósi lýsir Afstaða yfir stuðningi við Einar Hermannsson og vonast til þess að Valgerður Rúnarsdóttir haldi áfram sem yfirlæknir á Vogi. Þannig má treysta því að starfið á Vogi verði unnið á faglegum grunni í framtíðinni. F.h Afstöðu, félags fanga á Íslandi Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan SÁÁ Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Sjá meira
Afstaða, félag fanga, hefur nokkurn áhuga á aðalfundi SÁÁ á morgun, þriðjudaginn 30. júní 2020, og stjórnarkosningum sem fara fram á fundinum. Mikil umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum að undanförnu en nokkur vindgustur hefur blásið um ganga inni á Vogi. Afstaða hefur átt erfið samskipti við SÁÁ en að mati félagsins er starf SÁÁ gamaldags og ekki er tekið á nútímavanda fíkla. Vogur gegndi sínu hlutverki vel þegar stærsti hlutur sjúklinga voru ofdrykkjufólk, sem streymdi inn á sjúkrahúsið. Þegar árin liðu og vímuefni, önnur en áfengi, fóru að spila stærsta hlutverkið í meðferðarvanda Íslendinga, dróst SÁÁ aftur úr. Ákvarðanir og meðferðarúrræði eru ekki byggð á nægjanlegri þekkingu fagfólks heldur hefur stjórn samtakanna skipt sér of of mikið af meðferðarstarfinu sjálfu. Þeir sérfræðingar sem hafa nútímahugmyndir eru helst settir til hliðar. Þórarinn Tyrfingsson og hans fólk hefur vissulega gert góða hluti í gegnum tíðina. Þau komu Vogi á laggirnar og björguðu fjölmörgum alkóhólistanum. En tímarnir hafa breyst. Afstaða lýsir yfir stuðningi við stjórnarbreytingar innan SÁÁ og vonast til þess að ný og framsækin stjórn takið við af þeirri eldri. Með það að leiðarljósi lýsir Afstaða yfir stuðningi við Einar Hermannsson og vonast til þess að Valgerður Rúnarsdóttir haldi áfram sem yfirlæknir á Vogi. Þannig má treysta því að starfið á Vogi verði unnið á faglegum grunni í framtíðinni. F.h Afstöðu, félags fanga á Íslandi Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar