The Rolling Stones hóta að kæra Trump fyrir óheimila laganotkun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júní 2020 15:15 The Rolling Stones vilja alls ekki að Donald Trump noti lögin þeirra á fjöldafundum sínum. EPA-EFE/Nigel Roddis The Rolling Stones vöruðu Donald Trump Bandaríkjaforseta við því að ef hann hætti ekki að spila lög þeirra á fjöldafundum sínum muni þeir kæra hann. Meðlimir hljómsveitarinnar vinna nú að því með samtökum eigenda flutningsréttar, BMI, að stöðva notkun forsetans á lögunum sem hann hefur ekki fengið leyfi fyrir. Á umdeildum fjöldafundi Trump sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma á laugardaginn í síðustu viku var lagið You Can‘t Always Get What You Want spilað en það var ítrekað spilað á fjöldafundum forsetans í kosningabaráttunni 2016. Hljómsveitin tísti því árið 2016 að sveitin styddi ekki Trump. Þá sagði í yfirlýsingu sveitarinnar sem birt var á laugardag að taka þyrfti fleiri skref til að koma í veg fyrir að Trump gæti notað efni sveitarinnar í framtíðinni. Það væri nauðsynlegt þar sem forsetinn hafi ekki farið eftir óskum sveitarinnar. BMI hefur að sögn greint kosningastjórn Trump frá því fyrir hönd Rolling Stones að ef lög sveitarinnar verði spiluð án leyfis muni verða gripið til lagalegra aðgerða. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. 23. apríl 2020 21:55 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
The Rolling Stones vöruðu Donald Trump Bandaríkjaforseta við því að ef hann hætti ekki að spila lög þeirra á fjöldafundum sínum muni þeir kæra hann. Meðlimir hljómsveitarinnar vinna nú að því með samtökum eigenda flutningsréttar, BMI, að stöðva notkun forsetans á lögunum sem hann hefur ekki fengið leyfi fyrir. Á umdeildum fjöldafundi Trump sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma á laugardaginn í síðustu viku var lagið You Can‘t Always Get What You Want spilað en það var ítrekað spilað á fjöldafundum forsetans í kosningabaráttunni 2016. Hljómsveitin tísti því árið 2016 að sveitin styddi ekki Trump. Þá sagði í yfirlýsingu sveitarinnar sem birt var á laugardag að taka þyrfti fleiri skref til að koma í veg fyrir að Trump gæti notað efni sveitarinnar í framtíðinni. Það væri nauðsynlegt þar sem forsetinn hafi ekki farið eftir óskum sveitarinnar. BMI hefur að sögn greint kosningastjórn Trump frá því fyrir hönd Rolling Stones að ef lög sveitarinnar verði spiluð án leyfis muni verða gripið til lagalegra aðgerða.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. 23. apríl 2020 21:55 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. 23. apríl 2020 21:55