Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Andri Már Eggertsson skrifar 24. júní 2020 22:55 Kristófer var hress eftir leik. Vísir/Stjarnan Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn