Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2020 15:00 Auður kom fram í fyrra. Mynd/Brynjar Snær. Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. Nýlega var tilkynnt að hátíðin muni færa sig af Grandanum, þar sem hún var í fyrra, og yfir á Ingólfsstræti. Er stefnt að því að loka hluta götunnar og mun aðaldagskrá hátíðarinnar fara fram inni í Gamla bíó en hliðardagskrá verður svo á Röntgen. Verður boðið verður upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 31. júlí - 2. ágúst. Þeir listamenn sem tilkynnt er um núna í dag að komi fram á hátíðinni eru; Bríet, Emmsjé Gauti, Flóni, GDRN, gugusar, Hipsumhaps, krassasig, Mammút, Reykjavíkurdætur, Skoffín og Une Misére. Tilkynnt verður um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að standa fyrir ókeypis hátíðardagskrá utandyra yfir hátíðardagana, og verður því hátíðarstemning fyrir utan staðina á Ingólfsstræti. Á útisvæðinu má gera má ráð fyrir gamalreyndum púka-dagskrárliðum á borð við árlegum lista- og fatamarkaði, ásamt plötusnúðum og veitingasölu. Listamennirnir sem nú eru kynntir til leiks: - Bríet - Emmsjé Gauti - Flóni - GDRN - gugusar - Hipsumhaps - krassasig - Mammút - Reykjavíkurdætur - Skoffín - Une Misére Fleiri nöfn verða tilkynnt á næstunni. Miðasala Miðasala á hátíðina hefts formlega í byrjun næstu viku hjá Tix.is en forsala miða hefst fyrir meðlimi Sambandsins í Sambandsappinu á fimmtudaginn. Armband á hátíðina gildir alla helgina, bæði í Gamla bíó og á efri hæð Röntgen. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. Götuhátíðardagskráin sem fram fer yfir daginn er ókeypis og opin öllum. Miðaverðið - Helgarpassi: 8.990 kr.- Miði á stakt kvöld: 4.990 kr. Reykjavík Innipúkinn Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. Nýlega var tilkynnt að hátíðin muni færa sig af Grandanum, þar sem hún var í fyrra, og yfir á Ingólfsstræti. Er stefnt að því að loka hluta götunnar og mun aðaldagskrá hátíðarinnar fara fram inni í Gamla bíó en hliðardagskrá verður svo á Röntgen. Verður boðið verður upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 31. júlí - 2. ágúst. Þeir listamenn sem tilkynnt er um núna í dag að komi fram á hátíðinni eru; Bríet, Emmsjé Gauti, Flóni, GDRN, gugusar, Hipsumhaps, krassasig, Mammút, Reykjavíkurdætur, Skoffín og Une Misére. Tilkynnt verður um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að standa fyrir ókeypis hátíðardagskrá utandyra yfir hátíðardagana, og verður því hátíðarstemning fyrir utan staðina á Ingólfsstræti. Á útisvæðinu má gera má ráð fyrir gamalreyndum púka-dagskrárliðum á borð við árlegum lista- og fatamarkaði, ásamt plötusnúðum og veitingasölu. Listamennirnir sem nú eru kynntir til leiks: - Bríet - Emmsjé Gauti - Flóni - GDRN - gugusar - Hipsumhaps - krassasig - Mammút - Reykjavíkurdætur - Skoffín - Une Misére Fleiri nöfn verða tilkynnt á næstunni. Miðasala Miðasala á hátíðina hefts formlega í byrjun næstu viku hjá Tix.is en forsala miða hefst fyrir meðlimi Sambandsins í Sambandsappinu á fimmtudaginn. Armband á hátíðina gildir alla helgina, bæði í Gamla bíó og á efri hæð Röntgen. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. Götuhátíðardagskráin sem fram fer yfir daginn er ókeypis og opin öllum. Miðaverðið - Helgarpassi: 8.990 kr.- Miði á stakt kvöld: 4.990 kr.
Reykjavík Innipúkinn Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira