Óskarnum 2021 frestað Andri Eysteinsson skrifar 15. júní 2020 21:35 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun í ár fyrir tónlistina í myndinni the Joker. Vísri/getty Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles. Vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins hefur henni verið frestað til loka aprílmánaðar. BBC greinir frá. Vegna faraldursins hefur framleiðsla á kvikmyndum sem áttu að koma út á árinu stöðvast. Undir venjulegum kringumstæðum yrðu það kvikmyndir sem kæmu út fyrir 31. desember 2020 gildar til tilnefningar til verðlaunanna en fresturinn hefur verið rýmkaður til loka febrúar. Um er að ræða fjórða skiptið í sögu Óskarsverðlaunanna sem athöfninni er frestað. Árið 1938 var tekin ákvörðun um frestun vegna flóða í Los Angeles en árið 1968 var frestun vegna morðsins á Martin Luther King jr. og þrettán árum síðar vegna tilraunar til að ráða forseta Bandaríkjanna, Ronald Reagan af dögum. Óskarinn Hollywood Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles. Vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins hefur henni verið frestað til loka aprílmánaðar. BBC greinir frá. Vegna faraldursins hefur framleiðsla á kvikmyndum sem áttu að koma út á árinu stöðvast. Undir venjulegum kringumstæðum yrðu það kvikmyndir sem kæmu út fyrir 31. desember 2020 gildar til tilnefningar til verðlaunanna en fresturinn hefur verið rýmkaður til loka febrúar. Um er að ræða fjórða skiptið í sögu Óskarsverðlaunanna sem athöfninni er frestað. Árið 1938 var tekin ákvörðun um frestun vegna flóða í Los Angeles en árið 1968 var frestun vegna morðsins á Martin Luther King jr. og þrettán árum síðar vegna tilraunar til að ráða forseta Bandaríkjanna, Ronald Reagan af dögum.
Óskarinn Hollywood Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira