Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júní 2020 06:00 Messi lék vel í stórsigrinum á Mallorca um helgina. vísir/getty Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira