Kórónuveiran víða enn í sókn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. júní 2020 19:00 Mikil fátækt er víða í Argentínu og bitnar veiran sérstaklega illa á viðkvæmustu hópunum. AP/Natacha Pisarenko Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Staðan er enn afar slæm víða í Suður-Ameríku og mikil fátækt víða í álfunni virðist gera illt verra. Staðan er enn að versna, jafnvel þótt ríki á við Brasilíu séu nú að draga úr takmörkunum. Þessar myndir eru teknar í fátækrahverfi í argentínsku höfuðborginni Buenos Aires, en kórónuveirufaraldurinn hefur haft miklar, neikvæðar afleiðingar á hagkerfi landsins. Natividad Benítez, 32 ára matreiðslukona, segir stöðuna afskaplega erfiða. „Það sem ég veit er að í dag á ég mat en engan pening. Juan, presturinn hérna, borgar mér en þegar ég er búinn að borga leiguna á ég eftir. Hvað gæti ég gert ef barnið mitt verður veikt?“ sagði Benítez við AP. Nokkru norðar, nánar tiltekið í Bandaríkjunum, er nú fjöldi ríkja að draga úr aðgerðum. Samkvæmt greiningu AP hefur faraldurinn þó ekki enn náð hátindi sínum í um helmingi ríkja. „Ég held við þurfum að hafa áhyggjur af til dæmis Arizona og Texas sem og Flórída og Suður-Kaliforníu,“ sagði William Hanage smitsjúkdómafræðingur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Argentína Bandaríkin Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Staðan er enn afar slæm víða í Suður-Ameríku og mikil fátækt víða í álfunni virðist gera illt verra. Staðan er enn að versna, jafnvel þótt ríki á við Brasilíu séu nú að draga úr takmörkunum. Þessar myndir eru teknar í fátækrahverfi í argentínsku höfuðborginni Buenos Aires, en kórónuveirufaraldurinn hefur haft miklar, neikvæðar afleiðingar á hagkerfi landsins. Natividad Benítez, 32 ára matreiðslukona, segir stöðuna afskaplega erfiða. „Það sem ég veit er að í dag á ég mat en engan pening. Juan, presturinn hérna, borgar mér en þegar ég er búinn að borga leiguna á ég eftir. Hvað gæti ég gert ef barnið mitt verður veikt?“ sagði Benítez við AP. Nokkru norðar, nánar tiltekið í Bandaríkjunum, er nú fjöldi ríkja að draga úr aðgerðum. Samkvæmt greiningu AP hefur faraldurinn þó ekki enn náð hátindi sínum í um helmingi ríkja. „Ég held við þurfum að hafa áhyggjur af til dæmis Arizona og Texas sem og Flórída og Suður-Kaliforníu,“ sagði William Hanage smitsjúkdómafræðingur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Argentína Bandaríkin Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira