Kórónuveiran víða enn í sókn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. júní 2020 19:00 Mikil fátækt er víða í Argentínu og bitnar veiran sérstaklega illa á viðkvæmustu hópunum. AP/Natacha Pisarenko Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Staðan er enn afar slæm víða í Suður-Ameríku og mikil fátækt víða í álfunni virðist gera illt verra. Staðan er enn að versna, jafnvel þótt ríki á við Brasilíu séu nú að draga úr takmörkunum. Þessar myndir eru teknar í fátækrahverfi í argentínsku höfuðborginni Buenos Aires, en kórónuveirufaraldurinn hefur haft miklar, neikvæðar afleiðingar á hagkerfi landsins. Natividad Benítez, 32 ára matreiðslukona, segir stöðuna afskaplega erfiða. „Það sem ég veit er að í dag á ég mat en engan pening. Juan, presturinn hérna, borgar mér en þegar ég er búinn að borga leiguna á ég eftir. Hvað gæti ég gert ef barnið mitt verður veikt?“ sagði Benítez við AP. Nokkru norðar, nánar tiltekið í Bandaríkjunum, er nú fjöldi ríkja að draga úr aðgerðum. Samkvæmt greiningu AP hefur faraldurinn þó ekki enn náð hátindi sínum í um helmingi ríkja. „Ég held við þurfum að hafa áhyggjur af til dæmis Arizona og Texas sem og Flórída og Suður-Kaliforníu,“ sagði William Hanage smitsjúkdómafræðingur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Argentína Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Staðan er enn afar slæm víða í Suður-Ameríku og mikil fátækt víða í álfunni virðist gera illt verra. Staðan er enn að versna, jafnvel þótt ríki á við Brasilíu séu nú að draga úr takmörkunum. Þessar myndir eru teknar í fátækrahverfi í argentínsku höfuðborginni Buenos Aires, en kórónuveirufaraldurinn hefur haft miklar, neikvæðar afleiðingar á hagkerfi landsins. Natividad Benítez, 32 ára matreiðslukona, segir stöðuna afskaplega erfiða. „Það sem ég veit er að í dag á ég mat en engan pening. Juan, presturinn hérna, borgar mér en þegar ég er búinn að borga leiguna á ég eftir. Hvað gæti ég gert ef barnið mitt verður veikt?“ sagði Benítez við AP. Nokkru norðar, nánar tiltekið í Bandaríkjunum, er nú fjöldi ríkja að draga úr aðgerðum. Samkvæmt greiningu AP hefur faraldurinn þó ekki enn náð hátindi sínum í um helmingi ríkja. „Ég held við þurfum að hafa áhyggjur af til dæmis Arizona og Texas sem og Flórída og Suður-Kaliforníu,“ sagði William Hanage smitsjúkdómafræðingur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Argentína Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira