Liverpool vann 6-0 í æfingaleik á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 15:43 Takumi Minamino var með mark og stoðsendingu í leiknum í dag. Getty/Andrew Powell Leikmenn Liverpool virðast koma vel undan kórónuveiruhléinu en liðið vann 6-0 sigur á Blackburn Rovers í æfingarleik á Anfield í dag. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum eins og allir leikir ensku úrvalsdeildarinnar í sumar en sjálf deildin fer af stað í næstu viku. Blackburn Rovers er í tíunda sæti í ensku b-deildinni. Sadio Mane skoraði fyrsta mark Liverpool á 10. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Alex Oxlade-Chamberlain sem var varið. @takumina0116 pic.twitter.com/XRJZTMa2aP— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Naby Keita kom Lierpool í 2-0 skömmu síðar þegar hann skoraði af stuttu færi eftir undirbúning Takumi Minamino. Takumi Minamino skoraði síðan sjálfur þriðja markið eftir sendingu frá Sadio Mane. Liverpool var 3-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleiknum bættu þeir Joel Matip, Ki-Jana Hoever og Leighton Clarkson við mörkum. Jürgen Klopp gerði sjö breytingar í hálfleik. Fyrsti deildarleikur Liverpool eftir COVID-19 verður eftir tíu daga þegar liðið heimsækir nágranna sína Everton á Goodison Park. The Reds recorded a 6-0 win over @Rovers in a behind-closed-doors friendly at Anfield this afternoon — Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Leikmenn Liverpool virðast koma vel undan kórónuveiruhléinu en liðið vann 6-0 sigur á Blackburn Rovers í æfingarleik á Anfield í dag. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum eins og allir leikir ensku úrvalsdeildarinnar í sumar en sjálf deildin fer af stað í næstu viku. Blackburn Rovers er í tíunda sæti í ensku b-deildinni. Sadio Mane skoraði fyrsta mark Liverpool á 10. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Alex Oxlade-Chamberlain sem var varið. @takumina0116 pic.twitter.com/XRJZTMa2aP— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Naby Keita kom Lierpool í 2-0 skömmu síðar þegar hann skoraði af stuttu færi eftir undirbúning Takumi Minamino. Takumi Minamino skoraði síðan sjálfur þriðja markið eftir sendingu frá Sadio Mane. Liverpool var 3-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleiknum bættu þeir Joel Matip, Ki-Jana Hoever og Leighton Clarkson við mörkum. Jürgen Klopp gerði sjö breytingar í hálfleik. Fyrsti deildarleikur Liverpool eftir COVID-19 verður eftir tíu daga þegar liðið heimsækir nágranna sína Everton á Goodison Park. The Reds recorded a 6-0 win over @Rovers in a behind-closed-doors friendly at Anfield this afternoon — Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira