Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 20:00 Víkingar byrja Íslandsmótið á leik við Fjölni á mánudaginn. vísir/hag Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Reglur um hámarksfjölda fólks á samkomum verða rýmkaðar á mánudaginn og hefur mótastjórn KSÍ orðið við beiðni bikarmeistaranna um að leikurinn við Fjölni fari fram þá, í stað sunnudags. Í stað þess að 200 manns megi koma saman á einum stað mega frá og með mánudegi 500 manns vera á sama svæði. „Við eigum ekki gott með að vera með meira en tvö hólf í stúkunni okkar. Það hefðu því getað verið 2x200 manns en í staðinn geta verið 2x500 á leiknum,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings. Miserfitt er að skipta áhorfendastæðum upp á heimavöllum liðanna en á leik KR og Vals á laugardagskvöld verða til að mynda sex áhorfendasvæði, fyrir 200 manns hvert. „Stúkan okkar tekur bara 1.100 manns þannig að við verðum þá með fulla stúku, þar sem að krakkarnir eru ekki inni í þessum hámarkstölum. Ætli við seljum ekki 800-900 fullorðinsmiða og hleypum svo bara krökkum inn,“ segir Haraldur. Leikur Víkings og Fjölnis hefst kl. 18 á mánudaginn. Vegna þessarar breytingar var einnig ákveðið að færa til leik HK og FH í Kórnum sem í stað þess að hefjast kl. 13.30 á sunnudag hefst kl. 18 á sunnudag. Allir leikirnir í 1. umferð verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Reglur um hámarksfjölda fólks á samkomum verða rýmkaðar á mánudaginn og hefur mótastjórn KSÍ orðið við beiðni bikarmeistaranna um að leikurinn við Fjölni fari fram þá, í stað sunnudags. Í stað þess að 200 manns megi koma saman á einum stað mega frá og með mánudegi 500 manns vera á sama svæði. „Við eigum ekki gott með að vera með meira en tvö hólf í stúkunni okkar. Það hefðu því getað verið 2x200 manns en í staðinn geta verið 2x500 á leiknum,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings. Miserfitt er að skipta áhorfendastæðum upp á heimavöllum liðanna en á leik KR og Vals á laugardagskvöld verða til að mynda sex áhorfendasvæði, fyrir 200 manns hvert. „Stúkan okkar tekur bara 1.100 manns þannig að við verðum þá með fulla stúku, þar sem að krakkarnir eru ekki inni í þessum hámarkstölum. Ætli við seljum ekki 800-900 fullorðinsmiða og hleypum svo bara krökkum inn,“ segir Haraldur. Leikur Víkings og Fjölnis hefst kl. 18 á mánudaginn. Vegna þessarar breytingar var einnig ákveðið að færa til leik HK og FH í Kórnum sem í stað þess að hefjast kl. 13.30 á sunnudag hefst kl. 18 á sunnudag. Allir leikirnir í 1. umferð verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00