Forsetinn og áskorandinn í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 7. júní 2020 16:30 Forseti Íslands fer eftir hefðinni og stundar lágstemmda kosningabaráttu. Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson hefur ferðast um landið undanfarnar vikur til að vekja athygli á framboði sínu. Stöð 2/Egill Víglínan á Stöð 2 í dag er helguð embætti forseta Íslands en forsetakosningar fara fram hinn 27. júní næst komandi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætir í fyrri hluta þáttarins til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að fara yfir fyrsta kjörtímabil hans sem er að líða og hvaða hug Guðni ber til framhaldsins. Guðni Th. Jóhannesson segir þingrofsvaldið ekki alfarið hjá forsætisráðherra. Forseta beri t.d. að kanna hvort nýr meirihluti hafi myndast á þingi.Stöð 2/Einar Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson kemur í seinni hluta Víglínunnar til að ræða áherslur hans á forsetastóli nái hann að verða fyrstu manna til að velta sitjandi forseta úr embætti. En Guðmundur Franklín hefur lýst vilja til að gera töluverðar breytingar á forsetaembættinu þannig að það verði mun meira gerandi í stjórnmálum líðandi stundar en oftast áður. Hægt er að skoða sautján mínútna fréttaskýringu Heimis Más, Leiðin til Bessastaða, á sjónvarpshluta Vísis og Maraþon en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 fimmtudagskvöldið 4. júní. Guðmundur Franklín Jónsson segir forseta eiga að fara sparlega með synjunarvaldið en gagnrýnir núverandi forseta fyrir að hafa ekki nýtt það þegar Alþingi skipaði dómara í Landsrétt.Stöð 2/Arnar Þá munu Guðni og Guðmundur Franklín mæta til rökræðna í þættinum Baráttan um Bessastaði sem verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 18:55 fimmtudaginn 11. júní. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:35 og verður sett inn hér og á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Víglínan Tengdar fréttir Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Víglínan á Stöð 2 í dag er helguð embætti forseta Íslands en forsetakosningar fara fram hinn 27. júní næst komandi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætir í fyrri hluta þáttarins til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að fara yfir fyrsta kjörtímabil hans sem er að líða og hvaða hug Guðni ber til framhaldsins. Guðni Th. Jóhannesson segir þingrofsvaldið ekki alfarið hjá forsætisráðherra. Forseta beri t.d. að kanna hvort nýr meirihluti hafi myndast á þingi.Stöð 2/Einar Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson kemur í seinni hluta Víglínunnar til að ræða áherslur hans á forsetastóli nái hann að verða fyrstu manna til að velta sitjandi forseta úr embætti. En Guðmundur Franklín hefur lýst vilja til að gera töluverðar breytingar á forsetaembættinu þannig að það verði mun meira gerandi í stjórnmálum líðandi stundar en oftast áður. Hægt er að skoða sautján mínútna fréttaskýringu Heimis Más, Leiðin til Bessastaða, á sjónvarpshluta Vísis og Maraþon en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 fimmtudagskvöldið 4. júní. Guðmundur Franklín Jónsson segir forseta eiga að fara sparlega með synjunarvaldið en gagnrýnir núverandi forseta fyrir að hafa ekki nýtt það þegar Alþingi skipaði dómara í Landsrétt.Stöð 2/Arnar Þá munu Guðni og Guðmundur Franklín mæta til rökræðna í þættinum Baráttan um Bessastaði sem verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 18:55 fimmtudaginn 11. júní. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:35 og verður sett inn hér og á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Víglínan Tengdar fréttir Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40