Íþróttafólk heldur áfram að senda skýr skilaboð í baráttunni gegn kynþáttafordómum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2020 21:00 Mínútu þögn á hnjánum fyrir leik Dortmund og Herthu Berlínar í dag. vísir/getty Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. Jadon Sancho skoraði þrjú mörk fyrir Dortmund um síðustu helgi er liðið vann stórsigur á Paderborn og hann var í bol undir treyju sinni sem stóð á: „Réttlæti fyrir George Floyd.“ Fyrir leik dagsins hituðu leikmenn Dortmund upp í bolum til styrktar baráttunni gegn kynþáttafordómum. B l a c k W h i t e Y e l l o w R e d The Borussia Dortmund message is clear. pic.twitter.com/nASS45wthk— Squawka News (@SquawkaNews) June 6, 2020 Eftir að liðin hefðu gengið inn á völlinn og skömmu áður en flautað var til leiks þá fóru allir leikmennirnir 22 sem byrjuðu inn á í leiknum og „tóku hné“ (e. take a knee). Borussia Dortmund and Hertha Berlin took a knee before kick-off in a show of support for the #BlackLivesMatter movement— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Það var ekki bara í Þýskalandi þar sem íþróttafólk sendi skýr skilaboð því Anthony Joshua, boxarinn öflugi, hélt tilfinningaþrunga ræðu í Watford um sama málefni. Anthony Joshua offered a powerful speech as he rallied with his Watford community at a #BlackLivesMatter movement on Saturday— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Bundesliga teams showed their support for the Black Lives Matter movement with a range of protests. https://t.co/h85XuY6v8d pic.twitter.com/u3aIQ7uaxc— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2020 Dauði George Floyd Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. Jadon Sancho skoraði þrjú mörk fyrir Dortmund um síðustu helgi er liðið vann stórsigur á Paderborn og hann var í bol undir treyju sinni sem stóð á: „Réttlæti fyrir George Floyd.“ Fyrir leik dagsins hituðu leikmenn Dortmund upp í bolum til styrktar baráttunni gegn kynþáttafordómum. B l a c k W h i t e Y e l l o w R e d The Borussia Dortmund message is clear. pic.twitter.com/nASS45wthk— Squawka News (@SquawkaNews) June 6, 2020 Eftir að liðin hefðu gengið inn á völlinn og skömmu áður en flautað var til leiks þá fóru allir leikmennirnir 22 sem byrjuðu inn á í leiknum og „tóku hné“ (e. take a knee). Borussia Dortmund and Hertha Berlin took a knee before kick-off in a show of support for the #BlackLivesMatter movement— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Það var ekki bara í Þýskalandi þar sem íþróttafólk sendi skýr skilaboð því Anthony Joshua, boxarinn öflugi, hélt tilfinningaþrunga ræðu í Watford um sama málefni. Anthony Joshua offered a powerful speech as he rallied with his Watford community at a #BlackLivesMatter movement on Saturday— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Bundesliga teams showed their support for the Black Lives Matter movement with a range of protests. https://t.co/h85XuY6v8d pic.twitter.com/u3aIQ7uaxc— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2020
Dauði George Floyd Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn