Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 19:00 Saul Niguez skorar sigurmarkið í fyrri leik Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í febrúar fyrr á þessu ári. Getty/Michael Regan Saúl Ñíguez, miðjumaður spænska úrvalsdeildarfélagsins Atletico Madrid, gaf það út í dag á samfélagsmiðlinum Twitter að hann muni tilkynna eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 „Tilkynning, ég vill segja ykkur nokkuð mikilvægt. Nýtt félag, ég mun tilkynna það hér eftir þrjá daga,“ segir í Twitter-færslu leikmannsins. Talið er að enska stórliðið Manchester United sé næsti áfangastaður hins 25 ára gamla Saúl en hann hefur lengið verið skotmark enska félagsins. Óvissa er með framtíð franska miðvallarleikmannsins Paul Pogba og gæti verið a Saúl eigi að fylla skarð hans fari svo að Pogba fari frá félaginu í sumar. Saúl á sex ár eftir af samningi sínum við Atletico og mun því eflaust kosta drjúgan skilding. Það verður fróðlegt að sjá hvað hann tilkynnir eftir þrjá daga. Saúl skoraði sigurmark Atletico Madrid í fyrri leik liðsins gegn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 18. febrúar. Var það hans fjórða mark á leiktíðinni en miðjumaðurinn er harður í horn að taka og hefur verið í lykilhlutverki hjá Madrídarliðinu undanfarin ár. Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Rio vill sjá Man. United opna veskið og láta Sancho fá sjöuna Rio Ferdinand, sem varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United, vill að félagið opni veskið duglega í sumar og kaupi þrjá afar sterka leikmenn til félagsins. 19. maí 2020 18:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Sjá meira
Saúl Ñíguez, miðjumaður spænska úrvalsdeildarfélagsins Atletico Madrid, gaf það út í dag á samfélagsmiðlinum Twitter að hann muni tilkynna eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 „Tilkynning, ég vill segja ykkur nokkuð mikilvægt. Nýtt félag, ég mun tilkynna það hér eftir þrjá daga,“ segir í Twitter-færslu leikmannsins. Talið er að enska stórliðið Manchester United sé næsti áfangastaður hins 25 ára gamla Saúl en hann hefur lengið verið skotmark enska félagsins. Óvissa er með framtíð franska miðvallarleikmannsins Paul Pogba og gæti verið a Saúl eigi að fylla skarð hans fari svo að Pogba fari frá félaginu í sumar. Saúl á sex ár eftir af samningi sínum við Atletico og mun því eflaust kosta drjúgan skilding. Það verður fróðlegt að sjá hvað hann tilkynnir eftir þrjá daga. Saúl skoraði sigurmark Atletico Madrid í fyrri leik liðsins gegn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 18. febrúar. Var það hans fjórða mark á leiktíðinni en miðjumaðurinn er harður í horn að taka og hefur verið í lykilhlutverki hjá Madrídarliðinu undanfarin ár.
Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Rio vill sjá Man. United opna veskið og láta Sancho fá sjöuna Rio Ferdinand, sem varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United, vill að félagið opni veskið duglega í sumar og kaupi þrjá afar sterka leikmenn til félagsins. 19. maí 2020 18:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Sjá meira
Rio vill sjá Man. United opna veskið og láta Sancho fá sjöuna Rio Ferdinand, sem varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United, vill að félagið opni veskið duglega í sumar og kaupi þrjá afar sterka leikmenn til félagsins. 19. maí 2020 18:00
Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30