Hundrað og einn búinn að kjósa í forsetakosningunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2020 16:32 Guðmundur Franklín Jónsson og Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Vilhelm Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Klukkan tíu í morgun hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í Smáralind. Tveir eru í framboði í forsetakosningunum 28. júní, annars vegar sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Bergþóra segir að fleiri hefðu greitt atkvæði á fyrsta degi atkvæðagreiðslu utan kjörfundar samanborið við fyrri forsetakosningar. Fjölgunin kann þó að skýrast af því að heimsfaraldurinn, sem nú geisar, varð til þess að seinka þurfti atkvæðagreiðslunni. Vanalega sé sá háttur hafður á að opnað er fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar átta vikum fyrir kjördag en nú einungis rúmur mánuður til stefnu. Á höfuðborgarsvæðinu er einungis hægt að greiða atkvæði á einum stað, á 1. hæð í Smáralind en tveir aðrir staðir bætast við 15. júní. Þá verður 1. hæðar í Smáralind, hægt að greiða atkvæði á 2. hæð í Smáralind og undir stúkunni í Laugardalshöll. Þetta er gert til að dreifa álaginu í nafni sóttvarna. Bergþóra vill koma þeim tilmælum til kjósenda að á kjörstað beri að virða tveggja metra regluna og gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Klukkan tíu í morgun hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í Smáralind. Tveir eru í framboði í forsetakosningunum 28. júní, annars vegar sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Bergþóra segir að fleiri hefðu greitt atkvæði á fyrsta degi atkvæðagreiðslu utan kjörfundar samanborið við fyrri forsetakosningar. Fjölgunin kann þó að skýrast af því að heimsfaraldurinn, sem nú geisar, varð til þess að seinka þurfti atkvæðagreiðslunni. Vanalega sé sá háttur hafður á að opnað er fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar átta vikum fyrir kjördag en nú einungis rúmur mánuður til stefnu. Á höfuðborgarsvæðinu er einungis hægt að greiða atkvæði á einum stað, á 1. hæð í Smáralind en tveir aðrir staðir bætast við 15. júní. Þá verður 1. hæðar í Smáralind, hægt að greiða atkvæði á 2. hæð í Smáralind og undir stúkunni í Laugardalshöll. Þetta er gert til að dreifa álaginu í nafni sóttvarna. Bergþóra vill koma þeim tilmælum til kjósenda að á kjörstað beri að virða tveggja metra regluna og gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48
Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20