Hlustaðu á öll lögin sem keppa við Daða Frey í Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2020 11:31 Daði Freyr og Gagnamagnið fer á sviðið 14. maí í Rotterdam. mynd/mummi lú Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda Eurovision Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Fleiri fréttir Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Sjá meira
Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda
Eurovision Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Fleiri fréttir Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Sjá meira