Hlustaðu á öll lögin sem keppa við Daða Frey í Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2020 11:31 Daði Freyr og Gagnamagnið fer á sviðið 14. maí í Rotterdam. mynd/mummi lú Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Sjá meira
Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Sjá meira