Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Kristín Ólafsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 11. mars 2020 18:45 Mennirnir voru báðir stöðvaðir á Keflavíkurflugvelli. Vísir/vilhelm Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Annar hafði falið efnin í ferðatösku og hinn í hljómflutningstækjum. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú málin en þau varða innflutning á kókaíni og amfetamíni til landsins. „Annað málið varðar íslenskan karlmann á sextugsaldri sem var handtekinn við komuna til landsins með 2,7 kíló af fíkniefnum í farangri sínum. En þann 16. febrúar stöðvuðu tollverðir í flugstöð Leifs Eiríkssonar manninn sem var að koma til landsins frá Stokkhólmi,“ segir Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Í tösku mannsin voru 1400 grömm af kókaíni og 1300 grömm af amfetamíni. Í byrjun mars var annað karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Keflavíkurflugvelli. „Við komuna til landsins á París. Hann reyndist vera með falið í hljómflutningstækjum sem hann var með í farangri sínum um tvö kíló af kókaíni.“ Mennirnir eru báðir í gæsluvarðhaldi og er rannsókn málsins í fullum gangi að sögn Jóns Halldórs. Fíkn Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira
Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Annar hafði falið efnin í ferðatösku og hinn í hljómflutningstækjum. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú málin en þau varða innflutning á kókaíni og amfetamíni til landsins. „Annað málið varðar íslenskan karlmann á sextugsaldri sem var handtekinn við komuna til landsins með 2,7 kíló af fíkniefnum í farangri sínum. En þann 16. febrúar stöðvuðu tollverðir í flugstöð Leifs Eiríkssonar manninn sem var að koma til landsins frá Stokkhólmi,“ segir Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Í tösku mannsin voru 1400 grömm af kókaíni og 1300 grömm af amfetamíni. Í byrjun mars var annað karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Keflavíkurflugvelli. „Við komuna til landsins á París. Hann reyndist vera með falið í hljómflutningstækjum sem hann var með í farangri sínum um tvö kíló af kókaíni.“ Mennirnir eru báðir í gæsluvarðhaldi og er rannsókn málsins í fullum gangi að sögn Jóns Halldórs.
Fíkn Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira