„Það er ekki búið að velja liðið og ef Guðjón Pétur er að horfa þá er hann orðinn brjálaður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 11:00 Úr þætti miðvikudagsins. vísir/S2s Guðmundur Benediktsson og spekingar hans stilltu upp líklegu byrjunarliði hjá Breiðabliki í sumar er þeir fóru yfir stöðuna á Kópavogsliðinu í fyrsta upphitunarþættinum af fjórum fyrir Pepsi Max-deildina sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Blikarnir eru komnir með ansi mikla breidd í flestum stöðum vallarins og fyrir utan byrjunarliðið mátti sjá nöfn eins og fyrrum Íslandsmeistarana Arnar Svein Geirsson, Guðjón Pétur Lýðsson og Andra Rafn Yeoman. „Það er bara einn orðinn pirraður af því þú settir þetta upp svona. Guðjón Pétur; það er ekki búið að velja liðið og ef hann er að horfa á þetta þá er hann orðinn brjálaður. Bara útaf þessu,“ sagði Reynir áður en Tómas Ingi gantaðist með það að það væri síminn til Gumma. „Mér finnst það mjög líklegt,“ sagði Reynir um að Guðjón Pétur þyrfti að verma varamannabekkinn í upphafi móts. „Óskar leggur mikið upp úr flæði í leikstöðum og þeir eru ekki með vængbakverði. Hann mun fara breitt með miðverðina og lyfta hátt og mér finnst ekki ólíklegt að Guðjón Pétur þurfi að sætta sig til að byrja með að vera með hlutverk á bekknum.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Guðmundur Benediktsson og spekingar hans stilltu upp líklegu byrjunarliði hjá Breiðabliki í sumar er þeir fóru yfir stöðuna á Kópavogsliðinu í fyrsta upphitunarþættinum af fjórum fyrir Pepsi Max-deildina sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Blikarnir eru komnir með ansi mikla breidd í flestum stöðum vallarins og fyrir utan byrjunarliðið mátti sjá nöfn eins og fyrrum Íslandsmeistarana Arnar Svein Geirsson, Guðjón Pétur Lýðsson og Andra Rafn Yeoman. „Það er bara einn orðinn pirraður af því þú settir þetta upp svona. Guðjón Pétur; það er ekki búið að velja liðið og ef hann er að horfa á þetta þá er hann orðinn brjálaður. Bara útaf þessu,“ sagði Reynir áður en Tómas Ingi gantaðist með það að það væri síminn til Gumma. „Mér finnst það mjög líklegt,“ sagði Reynir um að Guðjón Pétur þyrfti að verma varamannabekkinn í upphafi móts. „Óskar leggur mikið upp úr flæði í leikstöðum og þeir eru ekki með vængbakverði. Hann mun fara breitt með miðverðina og lyfta hátt og mér finnst ekki ólíklegt að Guðjón Pétur þurfi að sætta sig til að byrja með að vera með hlutverk á bekknum.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira