Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Sylvía Hall skrifar 21. maí 2020 18:49 Ellen DeGeneres. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja, en DeGeneres hefur notið mikilla vinsælda fyrir hlýja framkomu og jákvæðni í þáttum sínum. Nú í vor fóru hins vegar sögur á flug um að svo væri ekki. Umræðan hófst fyrir alvöru í apríl síðastliðnum þegar áhrifavaldurinn og förðunarbloggarinn Nikkie de Jager lýsti reynslu sinni af því að vera gestur í þætti Ellen í janúar. Sagði hún hana hafa verið kalda og fjarlæga þegar slökkt var á myndavélunum. Þegar faraldur kórónuveirunnar hófst fyrir alvöru reitti DeGeneres marga til reiði þegar hún grínaðist með það að sóttkví væri eins og að vera í fangelsi. Bentu netverjar á það að hún byggi í lúxusvillu á meðan margir Bandaríkjamenn óttuðust um líf sitt og afkomu. People so far from being impacted by the criminal justice system love to use it as free labor and punch lines. Fuck you Ellen. Quarantine isn’t jail. Fame isn’t jail. Jail is jail. https://t.co/sgea84nk0q— gia onomatopoeia (@missgiagiagia) April 7, 2020 Þá er hún sögð hafa sett starfsmenn sína í frí þegar faraldurinn skall á og hvorki gefið neinar frekari upplýsingar um áframhaldandi starfsamband né laun. Heimildarmaður US Weekly segir sögusagnirnar hafa tekið mjög á DeGeneres. Hún hafi haldið að þetta væri tímabundin neikvæðni frá fámennum hópi, en ekkert lát virðist vera af neikvæðum sögum um hana. Meðal þeirra sem hafa stigið fram og lýst neikvæðri upplifun af samskiptum við spjallþáttastjórnandann er fyrrum lífvörður hennar, sem sagði hana „kalda“ og „ómanneskjulega“. „Þolinmæði hennar er á þrotum,“ segir heimildarmaðurinn. Hollywood Tengdar fréttir Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja, en DeGeneres hefur notið mikilla vinsælda fyrir hlýja framkomu og jákvæðni í þáttum sínum. Nú í vor fóru hins vegar sögur á flug um að svo væri ekki. Umræðan hófst fyrir alvöru í apríl síðastliðnum þegar áhrifavaldurinn og förðunarbloggarinn Nikkie de Jager lýsti reynslu sinni af því að vera gestur í þætti Ellen í janúar. Sagði hún hana hafa verið kalda og fjarlæga þegar slökkt var á myndavélunum. Þegar faraldur kórónuveirunnar hófst fyrir alvöru reitti DeGeneres marga til reiði þegar hún grínaðist með það að sóttkví væri eins og að vera í fangelsi. Bentu netverjar á það að hún byggi í lúxusvillu á meðan margir Bandaríkjamenn óttuðust um líf sitt og afkomu. People so far from being impacted by the criminal justice system love to use it as free labor and punch lines. Fuck you Ellen. Quarantine isn’t jail. Fame isn’t jail. Jail is jail. https://t.co/sgea84nk0q— gia onomatopoeia (@missgiagiagia) April 7, 2020 Þá er hún sögð hafa sett starfsmenn sína í frí þegar faraldurinn skall á og hvorki gefið neinar frekari upplýsingar um áframhaldandi starfsamband né laun. Heimildarmaður US Weekly segir sögusagnirnar hafa tekið mjög á DeGeneres. Hún hafi haldið að þetta væri tímabundin neikvæðni frá fámennum hópi, en ekkert lát virðist vera af neikvæðum sögum um hana. Meðal þeirra sem hafa stigið fram og lýst neikvæðri upplifun af samskiptum við spjallþáttastjórnandann er fyrrum lífvörður hennar, sem sagði hana „kalda“ og „ómanneskjulega“. „Þolinmæði hennar er á þrotum,“ segir heimildarmaðurinn.
Hollywood Tengdar fréttir Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30