Þetta eru Íslendingarnir sem leika í Eurovision myndinni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2020 13:31 Hér má sjá Rachel McAdams og Will Ferrell í myndinni en hún fer með hlutverk Sigrit og hann fer með hlutverk Lars. Þarna má sjá parið mæta til leiks til að taka þátt í Eurovision. AIDAN MONAGHAN/NETFLIX Í lok júní verður nýjasta kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, frumsýnd á Netflix. Myndin fjallar um þátttöku Íslands í keppninni. Í myndinni fara Ferrell og Rachel McAdams með hlutverk íslensku Eurovision-faranna Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir, en nöfn þeirra hljóma næstum því eins og þau séu íslensk. Pierce Brosnan fer einnig með hlutverk. Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir undirbúa sig hér áður en þau stíga á sviðið.JOHN WILSON/NETFLIX Eurovision myndin var að stórum hluta tekin upp hér á landi og meðal annars á Húsavík en fjölmargir íslenskir leikarar koma við sögu í verkinu. Á kvikmyndasíðunni IMDB er farið ítarlega yfir leikarahópinn og má þar sjá alla þá Íslendinga sem fara með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell. Hér að neðan má sjá þá íslenska leikara sem leika í myndinni: Jóhannes Haukur Jóhannesson Ólafur Darri Ólafsson Nína Dögg Filippusdóttir Björn Hlynur Haraldsson Guðmundur Þorvaldsson Jói Jóhannsson Bríet Kristjánsdóttir (Brie Kristiansen) Arnmundur Ernst Björnsson Björn Stefánsson Álfrún Gísladóttir (Alfrun Rose) Smári Gunnarsson Halldóra Thoell Elín Pétursdóttir Hannes Óli Ágústsson Hlynur Þorsteinsson Hér má sjá erkióvin íslenska hópsins, Rússann Alexander Lemtov en það er Dan Stevens sem fer með hlutverk hans í kvikmyndinni.JOHN WILSON/NETFLIX Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Margur einlægur Eurovision-aðdáandinn sármóðgaður vegna myndbands Ferrells Formaður FÁSES segir fólki brugðið enda verið að gera grín að því allra heilagasta. 18. maí 2020 13:54 Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17. maí 2020 14:00 Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20 Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16. maí 2020 11:35 Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Í lok júní verður nýjasta kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, frumsýnd á Netflix. Myndin fjallar um þátttöku Íslands í keppninni. Í myndinni fara Ferrell og Rachel McAdams með hlutverk íslensku Eurovision-faranna Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir, en nöfn þeirra hljóma næstum því eins og þau séu íslensk. Pierce Brosnan fer einnig með hlutverk. Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir undirbúa sig hér áður en þau stíga á sviðið.JOHN WILSON/NETFLIX Eurovision myndin var að stórum hluta tekin upp hér á landi og meðal annars á Húsavík en fjölmargir íslenskir leikarar koma við sögu í verkinu. Á kvikmyndasíðunni IMDB er farið ítarlega yfir leikarahópinn og má þar sjá alla þá Íslendinga sem fara með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell. Hér að neðan má sjá þá íslenska leikara sem leika í myndinni: Jóhannes Haukur Jóhannesson Ólafur Darri Ólafsson Nína Dögg Filippusdóttir Björn Hlynur Haraldsson Guðmundur Þorvaldsson Jói Jóhannsson Bríet Kristjánsdóttir (Brie Kristiansen) Arnmundur Ernst Björnsson Björn Stefánsson Álfrún Gísladóttir (Alfrun Rose) Smári Gunnarsson Halldóra Thoell Elín Pétursdóttir Hannes Óli Ágústsson Hlynur Þorsteinsson Hér má sjá erkióvin íslenska hópsins, Rússann Alexander Lemtov en það er Dan Stevens sem fer með hlutverk hans í kvikmyndinni.JOHN WILSON/NETFLIX
Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Margur einlægur Eurovision-aðdáandinn sármóðgaður vegna myndbands Ferrells Formaður FÁSES segir fólki brugðið enda verið að gera grín að því allra heilagasta. 18. maí 2020 13:54 Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17. maí 2020 14:00 Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20 Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16. maí 2020 11:35 Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Margur einlægur Eurovision-aðdáandinn sármóðgaður vegna myndbands Ferrells Formaður FÁSES segir fólki brugðið enda verið að gera grín að því allra heilagasta. 18. maí 2020 13:54
Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17. maí 2020 14:00
Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20
Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16. maí 2020 11:35
Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13