„Þetta er algjört heimsmet myndi ég halda“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2020 15:01 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma Möller, landlæknir. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Alls er búið að taka sýni úr 38.204 vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. Sóttvarnarlæknir telur líklegt að ekkert ríki hafi staðið sig betur í þessum efnum. „Heildarfjöldi sýna er nú 38 þúsund og það er búið að prófa ellefu prósent af þjóðinni. Þetta er algjört heimsmet myndi ég halda. Þetta er mjög hátt hlutfall,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Þá sagðist Þórólfur hlakka til að sjá hvaða upplýsingar nýhafnar skimanir Íslenskrar erfðagreiningar og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða myndu skila um útbreiðslu samfélagslegs smit á norðanverðum Vestfjörðum. Af þeim tólf sem greindust með smit í gær voru fimm á því landssvæði. Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um 12 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. Virk smit eru nú 587 talsins og hefur tvennt verið útskrifað af sjúkrahúsi. Sagði Þórólfur þetta sýna áfram að niðursveifla væri komin í faraldurinn. Búast mætti við að sjá áfram lágar tölur hvað varðar ný smit, en að þær tölur myndu fara hægt lækkandi. „Ég held að við megum búast við því að þessar lágu tölur núna, í kringum tíu einstaklinga, þær fari kannski mjög hægt lækkandi. Þannig að ég held að við megum búast við að sjá viðvarandi einhvers konar smit en auðvitað viljum við að þetta fari niður í núll en það er kannski ekki alveg raunhæft,“ sagði Þórólfur. Áfram, nú sem endranær, þyrfti að hafa augun opin fyrir hópsýkingum og viðhalda þeim aðgerðum og takmörkunum sem þegar eru í gildi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki kominn 4. maí og mögulega hægt að knúsast í júlí Víðir Reynissonn, yfirlögregluþjónn, var með tvo punkta á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. 4. maí er ekki kominn og hann vonar að hægt sé að fallast í faðma á nýjan leik í júlí. 16. apríl 2020 14:38 Tólf ný smit og tvennt útskrifað af sjúkrahúsi Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. 16. apríl 2020 13:00 Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 16. apríl 2020 13:00 CNN segir viðbrögð yfirvalda hér á landi geta kennt umheiminum fjórar lexíur Bandaríski fjölmiðilin CNN tekur Ísland sem dæmi um eitt af fjórum ríkjum sem brugðist hafi rétt við til að stemma stigu við kórónuveirufaraldurinn í viðkomandi ríkjum. Alls telur CNN að læra megi tólf lexíur af viðbrögðum þessara fjögurra ríkja, og þar af á Ísland þriðjung þeirra. 16. apríl 2020 08:49 Sorglegt að Bandaríkjamenn fylgi ekki forskriftinni sem þeir kenndu Íslendingum Bandaríkin ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með að styðjast við sömu aðferðafræði og Íslendingar í baráttunni við kórónuveiruna 16. apríl 2020 11:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Alls er búið að taka sýni úr 38.204 vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. Sóttvarnarlæknir telur líklegt að ekkert ríki hafi staðið sig betur í þessum efnum. „Heildarfjöldi sýna er nú 38 þúsund og það er búið að prófa ellefu prósent af þjóðinni. Þetta er algjört heimsmet myndi ég halda. Þetta er mjög hátt hlutfall,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Þá sagðist Þórólfur hlakka til að sjá hvaða upplýsingar nýhafnar skimanir Íslenskrar erfðagreiningar og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða myndu skila um útbreiðslu samfélagslegs smit á norðanverðum Vestfjörðum. Af þeim tólf sem greindust með smit í gær voru fimm á því landssvæði. Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um 12 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. Virk smit eru nú 587 talsins og hefur tvennt verið útskrifað af sjúkrahúsi. Sagði Þórólfur þetta sýna áfram að niðursveifla væri komin í faraldurinn. Búast mætti við að sjá áfram lágar tölur hvað varðar ný smit, en að þær tölur myndu fara hægt lækkandi. „Ég held að við megum búast við því að þessar lágu tölur núna, í kringum tíu einstaklinga, þær fari kannski mjög hægt lækkandi. Þannig að ég held að við megum búast við að sjá viðvarandi einhvers konar smit en auðvitað viljum við að þetta fari niður í núll en það er kannski ekki alveg raunhæft,“ sagði Þórólfur. Áfram, nú sem endranær, þyrfti að hafa augun opin fyrir hópsýkingum og viðhalda þeim aðgerðum og takmörkunum sem þegar eru í gildi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki kominn 4. maí og mögulega hægt að knúsast í júlí Víðir Reynissonn, yfirlögregluþjónn, var með tvo punkta á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. 4. maí er ekki kominn og hann vonar að hægt sé að fallast í faðma á nýjan leik í júlí. 16. apríl 2020 14:38 Tólf ný smit og tvennt útskrifað af sjúkrahúsi Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. 16. apríl 2020 13:00 Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 16. apríl 2020 13:00 CNN segir viðbrögð yfirvalda hér á landi geta kennt umheiminum fjórar lexíur Bandaríski fjölmiðilin CNN tekur Ísland sem dæmi um eitt af fjórum ríkjum sem brugðist hafi rétt við til að stemma stigu við kórónuveirufaraldurinn í viðkomandi ríkjum. Alls telur CNN að læra megi tólf lexíur af viðbrögðum þessara fjögurra ríkja, og þar af á Ísland þriðjung þeirra. 16. apríl 2020 08:49 Sorglegt að Bandaríkjamenn fylgi ekki forskriftinni sem þeir kenndu Íslendingum Bandaríkin ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með að styðjast við sömu aðferðafræði og Íslendingar í baráttunni við kórónuveiruna 16. apríl 2020 11:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Ekki kominn 4. maí og mögulega hægt að knúsast í júlí Víðir Reynissonn, yfirlögregluþjónn, var með tvo punkta á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. 4. maí er ekki kominn og hann vonar að hægt sé að fallast í faðma á nýjan leik í júlí. 16. apríl 2020 14:38
Tólf ný smit og tvennt útskrifað af sjúkrahúsi Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. 16. apríl 2020 13:00
Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 16. apríl 2020 13:00
CNN segir viðbrögð yfirvalda hér á landi geta kennt umheiminum fjórar lexíur Bandaríski fjölmiðilin CNN tekur Ísland sem dæmi um eitt af fjórum ríkjum sem brugðist hafi rétt við til að stemma stigu við kórónuveirufaraldurinn í viðkomandi ríkjum. Alls telur CNN að læra megi tólf lexíur af viðbrögðum þessara fjögurra ríkja, og þar af á Ísland þriðjung þeirra. 16. apríl 2020 08:49
Sorglegt að Bandaríkjamenn fylgi ekki forskriftinni sem þeir kenndu Íslendingum Bandaríkin ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með að styðjast við sömu aðferðafræði og Íslendingar í baráttunni við kórónuveiruna 16. apríl 2020 11:15