Renault hættir að selja fólksbíla með sprengihreyfli í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. apríl 2020 07:00 Renault Twingo á bílasýningunni í Genf. Renault ætlar að draga sig út úr eigendahópi Dongfeng Renault Automotive Company, sem franski framleiðandinn á til helminga við kínverska framleiðandann Dongfeng Motor Group Co. Félögin stóðu saman af sölu Renault bíla í Kína. Rafbílar og atvinnubílar frá Renault verða þó enn til sölu í Kína. Renault hefur verið í samstarfi við Brillianve Jinbei Automotive Company, eGT og Jiangxi Jiangling. „Renault mun halda áfram að veita hágæða þjónustu við 300.000 viðskiptavini sína í gegnum Renault umboð,“ samkvæmt yfirlýsingu frá Renault. Renault hefur eins og margir aðrir framleiðendur fundið verulega fyrir lokunum á verksmiðjum vegna kórónaveirunnar. Verkefni Renault og Dongfeng var rekið með miklu tapi, félagið seldi einungis 18.607 bíla á síðasta ári, en hefði geta slet um 110.000 eintök. Tapið var því um einn og hálfur milljarður yuan eða sem nemur um 30,5 milljörðum íslenskra króna. Bílar Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
Renault ætlar að draga sig út úr eigendahópi Dongfeng Renault Automotive Company, sem franski framleiðandinn á til helminga við kínverska framleiðandann Dongfeng Motor Group Co. Félögin stóðu saman af sölu Renault bíla í Kína. Rafbílar og atvinnubílar frá Renault verða þó enn til sölu í Kína. Renault hefur verið í samstarfi við Brillianve Jinbei Automotive Company, eGT og Jiangxi Jiangling. „Renault mun halda áfram að veita hágæða þjónustu við 300.000 viðskiptavini sína í gegnum Renault umboð,“ samkvæmt yfirlýsingu frá Renault. Renault hefur eins og margir aðrir framleiðendur fundið verulega fyrir lokunum á verksmiðjum vegna kórónaveirunnar. Verkefni Renault og Dongfeng var rekið með miklu tapi, félagið seldi einungis 18.607 bíla á síðasta ári, en hefði geta slet um 110.000 eintök. Tapið var því um einn og hálfur milljarður yuan eða sem nemur um 30,5 milljörðum íslenskra króna.
Bílar Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent