Frakkar framlengja útgöngubann Sylvía Hall skrifar 13. apríl 2020 20:38 Macron ávarpaði þjóðina í kvöld. Vísir/Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að útgöngubann muni vera í gildi í landinu til 11. maí. Þó muni viðkvæmustu hóparnir, eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma, enn þurfa að vera í verndarsóttkví. Þó munu staðir á borð við kaffihús, veitingastaði, kvikmyndahús verða lokaðir lengur og óheimilt verður að halda fjöldasamkomur fyrr en um miðjan júlí. Stefnt er að því að opna skóla á öllum skólastigum þann 11. maí. Útgöngubannið sem er í gildi í Frakklandi er nokkuð strangt. Lögregla hefur eftirlit með hvort því sé framfylgt og þá þurfa allir sem fara út að framvísa skjali þar sem kemur fram hvers vegna viðkomandi þurfti að fara út úr húsi. Í ávarpi Macron í kvöld þakkaði hann framlínustarfsmönnum fyrir störf sín í kórónuveirufaraldrinum. Hann viðurkenndi að yfirvöld hefðu ekki verið nægilega vel búin undir faraldurinn og nefndi þar til að mynda skort á búnaði á sjúkrahúsum. Samkvæmt nýjustu tölum hafa um 138 þúsund greinst með kórónuveirunna í Frakklandi og tæplega 15 þúsund látist. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11. apríl 2020 09:14 Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7. apríl 2020 22:55 Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7. apríl 2020 14:55 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að útgöngubann muni vera í gildi í landinu til 11. maí. Þó muni viðkvæmustu hóparnir, eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma, enn þurfa að vera í verndarsóttkví. Þó munu staðir á borð við kaffihús, veitingastaði, kvikmyndahús verða lokaðir lengur og óheimilt verður að halda fjöldasamkomur fyrr en um miðjan júlí. Stefnt er að því að opna skóla á öllum skólastigum þann 11. maí. Útgöngubannið sem er í gildi í Frakklandi er nokkuð strangt. Lögregla hefur eftirlit með hvort því sé framfylgt og þá þurfa allir sem fara út að framvísa skjali þar sem kemur fram hvers vegna viðkomandi þurfti að fara út úr húsi. Í ávarpi Macron í kvöld þakkaði hann framlínustarfsmönnum fyrir störf sín í kórónuveirufaraldrinum. Hann viðurkenndi að yfirvöld hefðu ekki verið nægilega vel búin undir faraldurinn og nefndi þar til að mynda skort á búnaði á sjúkrahúsum. Samkvæmt nýjustu tölum hafa um 138 þúsund greinst með kórónuveirunna í Frakklandi og tæplega 15 þúsund látist.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11. apríl 2020 09:14 Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7. apríl 2020 22:55 Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7. apríl 2020 14:55 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11. apríl 2020 09:14
Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7. apríl 2020 22:55
Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7. apríl 2020 14:55