Heimsbíll ársins er Kia Telluride Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. apríl 2020 07:00 Kia Telluride Verðlaunin fyrir heimsbíl ársins 2020 voru veitt í Toronto í Kanada í gær. Þar var Kia Telluride hlutskarpastur. Kia vann tvo flokka en Kia Soul EV vann flokk borgarbíla. Porsche Taycan vann svo tvo flokka upp á sitt einsdæmi. Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020. „Allir hjá Kia eru heiðraðir, við unnum ekki ein heldur tvenn verðlaun hjá dómnefndinni í vali á heimsbíl ársins,“ sagði Thomas Schemera yfirmaður vörudeildar hjá Kia Motors Corporation. „Þetta eru ein eftirsóttustu verðlaunin á heimsvísu í bílabransanum, þetta er til votts um það að Telluride og Soul EV eru framúrskarandi bílar. Þessi verðlaun bera með sér hversu hæfileikaríkt og duglegt teymið er á heimsvísu og hversu hart allir sækja að því að framleiða eftirsótta gæða bíla sem hafa gott notagildi og ökumenn elsk,“ bætti Schemera við. Porsche Taycan Porsche Taycan vann flokkana: lúxusbíll ársins 2020 og sportbíll (e. Performance) ársins 2020. „Porsche Taycan var hannaður með skýran tilgang: Að sýna að rafbíll getur haft góða frammistöðu, aksturseiginleika og virkað í hversdagsleikanum og notagildið sem einkennir hvern Porsche. Við erum afar stolt af því að alþjóðlegur hópur dómara telur okkur hafa tekist ætlunarverkið,“ sagði Oliver Blume, stjórnarformaður Porsche. Mazda 3 Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020, Porsche Taycan var í þriggja bíla úrslitum þar einnig, ásamt Peugeot 208. „Það er okkur mikill heiður að taka á móti þessum verðlaunum, sérstaklega á 100 ára afmæli Mazda. Við munum halda áfram að skaffa viðskiptavinum einstaka vöru, hönnun, tækni og upplifun,“ sagði Akira Marumoto, framkvæmdastjóri Mazda. Marumoto byrjaði á því að votta þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af kórónaveirunni samúð alls fyrirtækisins. Árið í ár er 15. árið sem verðlaunin eru veitt í samvinnu við Bílasýninguna í New York. Henni hefur nú verið frestað fram í ágúst. Bílar Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Vara við súkkulaðirúsínum Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Verðlaunin fyrir heimsbíl ársins 2020 voru veitt í Toronto í Kanada í gær. Þar var Kia Telluride hlutskarpastur. Kia vann tvo flokka en Kia Soul EV vann flokk borgarbíla. Porsche Taycan vann svo tvo flokka upp á sitt einsdæmi. Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020. „Allir hjá Kia eru heiðraðir, við unnum ekki ein heldur tvenn verðlaun hjá dómnefndinni í vali á heimsbíl ársins,“ sagði Thomas Schemera yfirmaður vörudeildar hjá Kia Motors Corporation. „Þetta eru ein eftirsóttustu verðlaunin á heimsvísu í bílabransanum, þetta er til votts um það að Telluride og Soul EV eru framúrskarandi bílar. Þessi verðlaun bera með sér hversu hæfileikaríkt og duglegt teymið er á heimsvísu og hversu hart allir sækja að því að framleiða eftirsótta gæða bíla sem hafa gott notagildi og ökumenn elsk,“ bætti Schemera við. Porsche Taycan Porsche Taycan vann flokkana: lúxusbíll ársins 2020 og sportbíll (e. Performance) ársins 2020. „Porsche Taycan var hannaður með skýran tilgang: Að sýna að rafbíll getur haft góða frammistöðu, aksturseiginleika og virkað í hversdagsleikanum og notagildið sem einkennir hvern Porsche. Við erum afar stolt af því að alþjóðlegur hópur dómara telur okkur hafa tekist ætlunarverkið,“ sagði Oliver Blume, stjórnarformaður Porsche. Mazda 3 Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020, Porsche Taycan var í þriggja bíla úrslitum þar einnig, ásamt Peugeot 208. „Það er okkur mikill heiður að taka á móti þessum verðlaunum, sérstaklega á 100 ára afmæli Mazda. Við munum halda áfram að skaffa viðskiptavinum einstaka vöru, hönnun, tækni og upplifun,“ sagði Akira Marumoto, framkvæmdastjóri Mazda. Marumoto byrjaði á því að votta þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af kórónaveirunni samúð alls fyrirtækisins. Árið í ár er 15. árið sem verðlaunin eru veitt í samvinnu við Bílasýninguna í New York. Henni hefur nú verið frestað fram í ágúst.
Bílar Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Vara við súkkulaðirúsínum Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira