Landspítali búinn að ráða 135 úr bakvarðasveit Eiður Þór Árnason skrifar 8. apríl 2020 16:09 Landspítali helgað deild A7 í Fossvogi fyrir sjúklinga í COVID-19-einangrun. Vísir/vilhelm Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þar af eru 70 hjúkrunarfræðingar og 56 sjúkraliðar auk lækna, lyfjatækna og fólki úr öðrum fögum. Þetta sagði Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, á upplýsingafundinum í dag. „Það er gott að eiga fólk upp á að hlaupa því að eins og við segjum þá er mesta álagið á heilbrigðiskerfið ekki komið,“ sagði Alma Möller landlæknir á fundinum. Reiknað er með því að hápunktur álags í heilbrigðiskerfinu af völdum kórónuveirunnar muni birtast eftir viku til tíu daga. Fram kom í máli Ölmu að rúmlega 1.100 manns hefðu nú skráð sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar úr 12 starfsstéttum ásamt læknanemum og hjúkrunarnemum. Alma þakkaði öllum bakvörðum fyrir sitt framlag á fundinum í dag og sagði sveitina hafa sannað gildi sitt. Á dögunum var greint frá alvarlegu ástandi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgungarvík þar sem fjöldi heimilismanna og starfsmanna er nú í einangrun eða sóttkví. Þar horfir til betri vegar eftir að liðsauki bakvarðasveitar barst frá Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Starfseminni á Bergi er nú nær alfarið sinnt af fólki úr bakvarðasveit. Einnig hefur fjöldi starfsmanna Landspítalans þurft að fara í sóttkví eða einangrun vegna veirunnar. 103 starfsmenn spítalans eru núna í sóttkví og 19 í einangrun en talsvert hefur fækkað í báðum hópum undanfarna daga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þar af eru 70 hjúkrunarfræðingar og 56 sjúkraliðar auk lækna, lyfjatækna og fólki úr öðrum fögum. Þetta sagði Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, á upplýsingafundinum í dag. „Það er gott að eiga fólk upp á að hlaupa því að eins og við segjum þá er mesta álagið á heilbrigðiskerfið ekki komið,“ sagði Alma Möller landlæknir á fundinum. Reiknað er með því að hápunktur álags í heilbrigðiskerfinu af völdum kórónuveirunnar muni birtast eftir viku til tíu daga. Fram kom í máli Ölmu að rúmlega 1.100 manns hefðu nú skráð sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar úr 12 starfsstéttum ásamt læknanemum og hjúkrunarnemum. Alma þakkaði öllum bakvörðum fyrir sitt framlag á fundinum í dag og sagði sveitina hafa sannað gildi sitt. Á dögunum var greint frá alvarlegu ástandi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgungarvík þar sem fjöldi heimilismanna og starfsmanna er nú í einangrun eða sóttkví. Þar horfir til betri vegar eftir að liðsauki bakvarðasveitar barst frá Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Starfseminni á Bergi er nú nær alfarið sinnt af fólki úr bakvarðasveit. Einnig hefur fjöldi starfsmanna Landspítalans þurft að fara í sóttkví eða einangrun vegna veirunnar. 103 starfsmenn spítalans eru núna í sóttkví og 19 í einangrun en talsvert hefur fækkað í báðum hópum undanfarna daga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira