Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2020 18:39 Sidekick Fjarheilbrigðisforritið Landspítalinn hefur tekið í notkun fjarheilbrigðisforrit sem verður sent í síma Covid-sjúklinga. Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Fyrir um tveimur vikum óx starfsfólki Landspítalans mjög í augum sá fjöldi sjúklinga sem þyrfti að sinna vegna kórónuveirunnar. Var talið að verkefnið yrði of stórt fyrir símavöktunarkerfið. Ráðist var í hönnun snjallforrits í samvinnu við fyrirtækið Sidekick. Ef einhver greinist með Covid-19 þá er honum boðið þetta forrit í símann. „Þá getur þú skráð þig inn og fengið upplýsingar um sjúkdóminn. Þar er sjúkraþjálfari sem fer í gegnum öndunaræfingar og sálfræðingur fer yfir andlega þætti. Þetta gerir okkur kleift að fylgjast með einkennum sem sjúklingurinn skráir sjálfur. Þetta gerir okkur það mögulegt að ef faraldurinn vex meira en hann er núna, þá getum við sinnt þessum breiða hópi fólks, bæði með símavöktun og snjallforriti, og kallaða þá veikustu inn á göngudeildina og lagt þá inn ef svo ber undir,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, yfirlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans. Talið er að Covid-teymi Landspítalans geti sinnt um 12-15 hundruð sjúklingum á dag og hringt um 4-500 símtöl. „Við sjáum fyrir okkur að ef faraldurinn verður mikið stærri þá er gott að hafa einhvern stuðning með þeirri vinnu og þar kemur þetta snjallforrit inn í myndina,“ segir Ragnar Freyr. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fleiri fréttir Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Sjá meira
Landspítalinn hefur tekið í notkun fjarheilbrigðisforrit sem verður sent í síma Covid-sjúklinga. Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Fyrir um tveimur vikum óx starfsfólki Landspítalans mjög í augum sá fjöldi sjúklinga sem þyrfti að sinna vegna kórónuveirunnar. Var talið að verkefnið yrði of stórt fyrir símavöktunarkerfið. Ráðist var í hönnun snjallforrits í samvinnu við fyrirtækið Sidekick. Ef einhver greinist með Covid-19 þá er honum boðið þetta forrit í símann. „Þá getur þú skráð þig inn og fengið upplýsingar um sjúkdóminn. Þar er sjúkraþjálfari sem fer í gegnum öndunaræfingar og sálfræðingur fer yfir andlega þætti. Þetta gerir okkur kleift að fylgjast með einkennum sem sjúklingurinn skráir sjálfur. Þetta gerir okkur það mögulegt að ef faraldurinn vex meira en hann er núna, þá getum við sinnt þessum breiða hópi fólks, bæði með símavöktun og snjallforriti, og kallaða þá veikustu inn á göngudeildina og lagt þá inn ef svo ber undir,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, yfirlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans. Talið er að Covid-teymi Landspítalans geti sinnt um 12-15 hundruð sjúklingum á dag og hringt um 4-500 símtöl. „Við sjáum fyrir okkur að ef faraldurinn verður mikið stærri þá er gott að hafa einhvern stuðning með þeirri vinnu og þar kemur þetta snjallforrit inn í myndina,“ segir Ragnar Freyr.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fleiri fréttir Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Sjá meira