Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2020 19:12 Vodafone deildin rafíþróttir Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive. Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan. Watch live video from dustyiceland on www.twitch.tv Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. Watch live video from fylkirgg on www.twitch.tv Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan. Watch live video from zimcsgo on www.twitch.tv Vodafone-deildin Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport
Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive. Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan. Watch live video from dustyiceland on www.twitch.tv Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. Watch live video from fylkirgg on www.twitch.tv Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan. Watch live video from zimcsgo on www.twitch.tv
Vodafone-deildin Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport