Kári Árnason um frestun EM um eitt ár: Tekur þetta úr mínum eigin höndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2020 16:00 Kári Árnason í leik með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi sumarið 2018. EPA-EFE/SERGEI ILNITSKY Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að hætta í haust eins og hann var búinn að plana. Ástæðan er frestun EM fram á næsta sumar. Kári Árnason mætti til Henrys Birgis Gunnarsson og Kjartans Atla Kjartanssonar í Sportið í dag á Stöð 2 Sport og fór meðal annars yfir frestun umspilsleikjanna um sæti á EM. Kári er elsti leikmaður landsliðsins og frestun um eitt ár kemur ekki síst niður á honum. „Ég var náttúrulega búinn að sjá þetta fyrir mér á ákveðinn hátt. Þetta tekur þetta kannski úr manns eigin höndum,“ sagði Kári Árnason. „Allt í einu stjórna ég því ekki sjálfur hvort ég fái að hanga með eða hvað. Ég var búinn að sjá þetta fyrir mér að við í landsliðinu myndum klára þetta í vor og fara á EM. Svo myndum við í Víkingi verða Íslandsmeistarar og ég myndi kveðja,“ sagði Kári. „Það er svolítið breytt og ég vona bara að Íslandsmótið verði spilað. En engu að síður ef við komust á EM þá ætla ég að reyna mitt allra besta að fá að fara með,“ sagði Kári. Kári ætlar því ekki að hætta í haust takist íslenska liðinu að komast í gegnum umspilið og tryggja sér sæti á EM 2021. Klippa: Sportið í dag - Kári um frestum EM Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Sportið í dag Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að hætta í haust eins og hann var búinn að plana. Ástæðan er frestun EM fram á næsta sumar. Kári Árnason mætti til Henrys Birgis Gunnarsson og Kjartans Atla Kjartanssonar í Sportið í dag á Stöð 2 Sport og fór meðal annars yfir frestun umspilsleikjanna um sæti á EM. Kári er elsti leikmaður landsliðsins og frestun um eitt ár kemur ekki síst niður á honum. „Ég var náttúrulega búinn að sjá þetta fyrir mér á ákveðinn hátt. Þetta tekur þetta kannski úr manns eigin höndum,“ sagði Kári Árnason. „Allt í einu stjórna ég því ekki sjálfur hvort ég fái að hanga með eða hvað. Ég var búinn að sjá þetta fyrir mér að við í landsliðinu myndum klára þetta í vor og fara á EM. Svo myndum við í Víkingi verða Íslandsmeistarar og ég myndi kveðja,“ sagði Kári. „Það er svolítið breytt og ég vona bara að Íslandsmótið verði spilað. En engu að síður ef við komust á EM þá ætla ég að reyna mitt allra besta að fá að fara með,“ sagði Kári. Kári ætlar því ekki að hætta í haust takist íslenska liðinu að komast í gegnum umspilið og tryggja sér sæti á EM 2021. Klippa: Sportið í dag - Kári um frestum EM Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Sportið í dag Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira