30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 12:00 Albert Guðmundsson, fyrsti atvinnumaður Íslendinga í knattspyrnu, spilaði opnunarleikirnn þegar Íslandsmótið í knattspyrnu hófst síðan í júnímánuði. Getty/S&G/PA Images Það gerðist síðast á sjötta áratug síðustu aldar að Íslandsmótið í knattspyrnu hófst eftir 1. júní. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 30 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða það hvenær Íslandsmótið í knattspyrnu var síðast sett í júnímánuði líkt og það er gert í ár vegna COVID-19. Days without football: 5 8 When a 17-year-old Pele helped Brazil win their first-ever World Cup trophy back in 1958 pic.twitter.com/2GjY3NBLaX— B/R Football (@brfootball) May 9, 2020 Þegar Íslandsmótið var sett á gamla Melavellinum 19. júní 1958 þá hafði Pele ekki enn skorað mark á heimsmeistaramóti, John F. Kennedy var enn bara öldungadeildarþingmaður frá Massachusetts, framtíðar Bítlarnir John Lennon, Paul McCartney og George Harrison voru enn í hljómsveitinni Quarrymen, Ásgeir Ásgeirsson var forseti Íslands og Albert Guðmundsson var enn að spila í íslensku deildinni. Íslandsmótið 1958 var síðasta tímabilið þar sem var leikin bara einföld umferð en frá og með sumrinu 1959 léku liðin heima og að heiman. Fyrsti leikurinn sumarið 1958 var á milli Skagamanna og Íþróttabandalags Hafnarfjarðar en Albert Guðmundsson var þarna kominn heim úr atvinnumennsku og var spilandi þjálfari hjá ÍBH. Þórður Þórðarson, faðir Ólafs og Teits, var í skotskónum í þessum leik og skoraði öll þrjú mörkin í 3-1 sigri ÍA-liðsins. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Það gerðist síðast á sjötta áratug síðustu aldar að Íslandsmótið í knattspyrnu hófst eftir 1. júní. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 30 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða það hvenær Íslandsmótið í knattspyrnu var síðast sett í júnímánuði líkt og það er gert í ár vegna COVID-19. Days without football: 5 8 When a 17-year-old Pele helped Brazil win their first-ever World Cup trophy back in 1958 pic.twitter.com/2GjY3NBLaX— B/R Football (@brfootball) May 9, 2020 Þegar Íslandsmótið var sett á gamla Melavellinum 19. júní 1958 þá hafði Pele ekki enn skorað mark á heimsmeistaramóti, John F. Kennedy var enn bara öldungadeildarþingmaður frá Massachusetts, framtíðar Bítlarnir John Lennon, Paul McCartney og George Harrison voru enn í hljómsveitinni Quarrymen, Ásgeir Ásgeirsson var forseti Íslands og Albert Guðmundsson var enn að spila í íslensku deildinni. Íslandsmótið 1958 var síðasta tímabilið þar sem var leikin bara einföld umferð en frá og með sumrinu 1959 léku liðin heima og að heiman. Fyrsti leikurinn sumarið 1958 var á milli Skagamanna og Íþróttabandalags Hafnarfjarðar en Albert Guðmundsson var þarna kominn heim úr atvinnumennsku og var spilandi þjálfari hjá ÍBH. Þórður Þórðarson, faðir Ólafs og Teits, var í skotskónum í þessum leik og skoraði öll þrjú mörkin í 3-1 sigri ÍA-liðsins.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira