Guðjón Valur rifjaði upp kostuleg samskipti við Duranona í upphafi landsliðsferilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2020 13:00 Guðjón Valur og Róbert Julian Duranona komu sér upp einfaldri taktík. vísir/andri marinó Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið á stórmóti gegn Rússum á EM 2000. Hann rifjaði upp þennan fyrsta stórmótsleik sinn af 138 með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni í gær. Guðjón Valur fékk einföld skilaboð frá Þorbirni Jenssyni, þáverandi landsliðsþjálfara, þegar hann kom inn á. „Ég held að Lev Voronin hafi verið í horninu, mjög góður hraðaupphlaupsmaður. Hann sagði þín ábyrgð er að þessi maður skori ekki úr hraðaupphlaupi. Ég fór ekki einu sinni niður í hornið. Ég var svo stressaður og vildi ekki gera mistök,“ sagði Guðjón Valur. Duranona lék 61 landsleik fyrir Ísland og skoraði 202 mörk.mynd/úrklippa úr dv Við hlið hans í stöðu vinstri skyttu í þessum fyrsta stórmótsleik var stórskyttan Róbert Julian Duranona. „Á einhverri æfingu sagði hann að hann væri ekki mikið að leggja nöfn á minnið. Ég var alltaf „my friend,“ sagði Guðjón Valur. „Hann kom einhvern tímann til mín og sagði: my friend, I pass you, you score. You pass me, I shoot. Okay. Það var bara taktíkin okkar á milli. Það var æðislegt fyrir mig að spila við hliðina á Julian á þessum tíma.“ Guðjóni Val tókst ekki að skora í þessum fyrsta stórmótsleik sínum sem Ísland tapaði, 23-25. Íslendingar enduðu í 11. sæti á EM 2000 sem var fyrsta stórmót Guðjóns Vals með landsliðinu af 22. Klippa: Seinni bylgjan - Guðjón Valur um fyrsta leikinn á stórmóti Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið á stórmóti gegn Rússum á EM 2000. Hann rifjaði upp þennan fyrsta stórmótsleik sinn af 138 með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni í gær. Guðjón Valur fékk einföld skilaboð frá Þorbirni Jenssyni, þáverandi landsliðsþjálfara, þegar hann kom inn á. „Ég held að Lev Voronin hafi verið í horninu, mjög góður hraðaupphlaupsmaður. Hann sagði þín ábyrgð er að þessi maður skori ekki úr hraðaupphlaupi. Ég fór ekki einu sinni niður í hornið. Ég var svo stressaður og vildi ekki gera mistök,“ sagði Guðjón Valur. Duranona lék 61 landsleik fyrir Ísland og skoraði 202 mörk.mynd/úrklippa úr dv Við hlið hans í stöðu vinstri skyttu í þessum fyrsta stórmótsleik var stórskyttan Róbert Julian Duranona. „Á einhverri æfingu sagði hann að hann væri ekki mikið að leggja nöfn á minnið. Ég var alltaf „my friend,“ sagði Guðjón Valur. „Hann kom einhvern tímann til mín og sagði: my friend, I pass you, you score. You pass me, I shoot. Okay. Það var bara taktíkin okkar á milli. Það var æðislegt fyrir mig að spila við hliðina á Julian á þessum tíma.“ Guðjóni Val tókst ekki að skora í þessum fyrsta stórmótsleik sínum sem Ísland tapaði, 23-25. Íslendingar enduðu í 11. sæti á EM 2000 sem var fyrsta stórmót Guðjóns Vals með landsliðinu af 22. Klippa: Seinni bylgjan - Guðjón Valur um fyrsta leikinn á stórmóti Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30
Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00