Þolandi árásarinnar vaknaður og kominn til Húsavíkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2020 14:05 Frá Kópaskeri. Vísir/vilhelm Maðurinn sem varð fyrir hnífsstunguárás á Kópaskeri aðfaranótt laugardags hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild á Akureyri og fluttur á sjúkrahús á Húsavík. Lögregla vonast til þess að geta rætt við hann í dag. Grunaður árásarmaður liggur enn meðvitundarlaus á gjörgæslu. Sjá einnig: Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Þrennt var handtekið eftir að tilkynnt var um árásina. Tveimur þeirra, manni og konu, var sleppt úr haldi á laugardag þar sem ekki er talið að þau tengist árásinni. Samkvæmt heimildum Vísis var þolandi árásarinnar stunginn sex sinnum. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Norðurlandi eystra, segir í samtali við Vísi að þolandinn sé kominn af gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Húsavík í gær og reynt verður að taka af honum skýrslu í dag. „Ef hann man eitthvað, maður veit aldrei hvernig það er,“ segir Bergur. Sjá einnig: Stóð til að reyna að vekja hinn grunaða í dag Grunaður árásarmaður fannst rænulítill í fangaklefa sínum morguninn eftir árásina og var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri. „Hann er enn á sjúkrahúsi og ekki vakandi,“ segir Bergur. Greint var frá því í byrjun vikunnar að lögregluvörður hefði verið settur á vakt á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri. Bergur segir að því hafi verið aflétt í gær þegar þolandi árásarinnar var fluttur til Húsavíkur. Lögregla hefur rætt hefur við vitni sem á heima í íbúðinni þar sem árásin var gerð. Bergur segir að lögregla leiti enn vitna en ekki hafi farið fram fleiri formlegar skýrslutökur. Á litlum vitnisburði sé að byggja í málinu en rannsóknargögn úr vettvangsrannsókn tæknideildar skili vonandi einhverju. Norðurþing Lögreglumál Tengdar fréttir Stóð til að reyna að vekja hinn grunaða í dag 2. mars 2020 13:31 Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Fórnarlamb hnífstunguárásarinnar á Kópaskeri hefur sjálfur tvisvar sinnum hlotið dóm fyrir hættulegar hnífstungur. 2. mars 2020 06:30 Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu. 1. mars 2020 13:42 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Maðurinn sem varð fyrir hnífsstunguárás á Kópaskeri aðfaranótt laugardags hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild á Akureyri og fluttur á sjúkrahús á Húsavík. Lögregla vonast til þess að geta rætt við hann í dag. Grunaður árásarmaður liggur enn meðvitundarlaus á gjörgæslu. Sjá einnig: Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Þrennt var handtekið eftir að tilkynnt var um árásina. Tveimur þeirra, manni og konu, var sleppt úr haldi á laugardag þar sem ekki er talið að þau tengist árásinni. Samkvæmt heimildum Vísis var þolandi árásarinnar stunginn sex sinnum. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Norðurlandi eystra, segir í samtali við Vísi að þolandinn sé kominn af gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Húsavík í gær og reynt verður að taka af honum skýrslu í dag. „Ef hann man eitthvað, maður veit aldrei hvernig það er,“ segir Bergur. Sjá einnig: Stóð til að reyna að vekja hinn grunaða í dag Grunaður árásarmaður fannst rænulítill í fangaklefa sínum morguninn eftir árásina og var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri. „Hann er enn á sjúkrahúsi og ekki vakandi,“ segir Bergur. Greint var frá því í byrjun vikunnar að lögregluvörður hefði verið settur á vakt á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri. Bergur segir að því hafi verið aflétt í gær þegar þolandi árásarinnar var fluttur til Húsavíkur. Lögregla hefur rætt hefur við vitni sem á heima í íbúðinni þar sem árásin var gerð. Bergur segir að lögregla leiti enn vitna en ekki hafi farið fram fleiri formlegar skýrslutökur. Á litlum vitnisburði sé að byggja í málinu en rannsóknargögn úr vettvangsrannsókn tæknideildar skili vonandi einhverju.
Norðurþing Lögreglumál Tengdar fréttir Stóð til að reyna að vekja hinn grunaða í dag 2. mars 2020 13:31 Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Fórnarlamb hnífstunguárásarinnar á Kópaskeri hefur sjálfur tvisvar sinnum hlotið dóm fyrir hættulegar hnífstungur. 2. mars 2020 06:30 Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu. 1. mars 2020 13:42 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Fórnarlamb hnífstunguárásarinnar á Kópaskeri hefur sjálfur tvisvar sinnum hlotið dóm fyrir hættulegar hnífstungur. 2. mars 2020 06:30
Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu. 1. mars 2020 13:42