Mismunandi týpur af föstu - Hvað hentar hverjum? Ragga Nagli skrifar 7. maí 2020 20:00 Eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim, segir Ragga Nagli. Getty/Westend61 Það eru til margar leiðir að flá kött og hið sama gildir um föstur. Tólf tímar í föstu Tólf tíma fóðrunargluggi. Sextán tímar án matar. Átta tímar að úða í grímuna Sautján tímar svangur Sjö tímar í matarorgíu. Sólarhringur af svengd einu sinni í mánuði. Tveir dagar í þveng á tveggja mánaða fresti. Þriggja daga þjáning á þriggja mánaða fresti Fjölmargar rannsóknir sýna aukningu á vaxtarhormóni og IGF-1 þegar við föstum en það gegnir lykilhlutverki í að endurnýja og gera við frumur líkamans. Í föstu verður sjálfsát (autophagy) en þá verður líkaminn eins og Pacman úr tölvuleiknum sáluga og étur gamlar og slappar frumur í orku. Þegar fóðrun kemur síðan í maskínuna er dúndrað inn nýjum og hressari frumum. Það má líkja því við að taka niður gömlu eldhúsinnréttinguna og setja síðan upp þessa nýju. Það er mannskepnunni eðlislægt að fasta einhvern hluta sólarhringsins enda ráfuðu forfeður okkar oft um steppurnar í marga daga án ætis. Föstur eru iðkaðar í langflestum trúarbrögðum Kostir föstu eru fjölmargir: Bætt ónæmiskerfi. Aukin meðvitund um svengd og seddu. Betri húð. Betri svefn Aukning í vaxtarhormónum Jafnari blóðsykur Betri þarmaflóra Langlífi Skýrari hugsun Betra insúlínnæmi En eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka. Flestir ráða við að fasta í tólf tíma og ætti það að vera normið hjá meðaljóninum til að gefa meltingarkerfinu frí og frið. Svo má bæta við örfáum klukkutímum hér og þar yfir vikuna og fasta pínulítið lengur til að njóta alls þess góða sem föstur gera fyrir okkur. Einu sinni til tvisvar í viku er gott að dúndra inn sólarhringsföstu og borða þá til dæmis ekkert frá kvöldmat til kvöldmatar daginn eftir. Einu sinni til tvisvar í mánuði má síðan henda inn lengri föstum eins og 36 tímum. Margra daga föstur eins og þriggja daga sleiktur á horrim ættu að vera með lengra millibili eins og á þriggja mánaða fresti. Ragga nagli Matur Tengdar fréttir Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00 Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30 Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Það eru til margar leiðir að flá kött og hið sama gildir um föstur. Tólf tímar í föstu Tólf tíma fóðrunargluggi. Sextán tímar án matar. Átta tímar að úða í grímuna Sautján tímar svangur Sjö tímar í matarorgíu. Sólarhringur af svengd einu sinni í mánuði. Tveir dagar í þveng á tveggja mánaða fresti. Þriggja daga þjáning á þriggja mánaða fresti Fjölmargar rannsóknir sýna aukningu á vaxtarhormóni og IGF-1 þegar við föstum en það gegnir lykilhlutverki í að endurnýja og gera við frumur líkamans. Í föstu verður sjálfsát (autophagy) en þá verður líkaminn eins og Pacman úr tölvuleiknum sáluga og étur gamlar og slappar frumur í orku. Þegar fóðrun kemur síðan í maskínuna er dúndrað inn nýjum og hressari frumum. Það má líkja því við að taka niður gömlu eldhúsinnréttinguna og setja síðan upp þessa nýju. Það er mannskepnunni eðlislægt að fasta einhvern hluta sólarhringsins enda ráfuðu forfeður okkar oft um steppurnar í marga daga án ætis. Föstur eru iðkaðar í langflestum trúarbrögðum Kostir föstu eru fjölmargir: Bætt ónæmiskerfi. Aukin meðvitund um svengd og seddu. Betri húð. Betri svefn Aukning í vaxtarhormónum Jafnari blóðsykur Betri þarmaflóra Langlífi Skýrari hugsun Betra insúlínnæmi En eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka. Flestir ráða við að fasta í tólf tíma og ætti það að vera normið hjá meðaljóninum til að gefa meltingarkerfinu frí og frið. Svo má bæta við örfáum klukkutímum hér og þar yfir vikuna og fasta pínulítið lengur til að njóta alls þess góða sem föstur gera fyrir okkur. Einu sinni til tvisvar í viku er gott að dúndra inn sólarhringsföstu og borða þá til dæmis ekkert frá kvöldmat til kvöldmatar daginn eftir. Einu sinni til tvisvar í mánuði má síðan henda inn lengri föstum eins og 36 tímum. Margra daga föstur eins og þriggja daga sleiktur á horrim ættu að vera með lengra millibili eins og á þriggja mánaða fresti.
Ragga nagli Matur Tengdar fréttir Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00 Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30 Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00
Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30
Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein