Lada Sport fær andlitslyftingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. desember 2019 07:00 Lada Sport árgerð 2020. Vísir/TopGear Uppfærsla á Lödu Sport (Niva) verður að teljast til stórtíðinda. Reyndar er ekki um stórar breytingar að ræða en þegar kemur að Lödu Sport eru allar breytingar fréttnæmar. Nýja útgáfan verður með tveimur glasahöldurum og tveimur 12 volta innstungum. Auk þess sem hauspúðarnir og mælaborðið hafa verið endurhönnuð. Hanskahólfið og útblásturstúður miðstöðvarinnar hafa einnig stækkað. Innra rými í nýrri Lödu Sport, þar sem meðal annars má sjá báða glasahaldarana.Vísir/TopGear Að öllu gamni slepptu, þá er Lada Sport líkleg til að veita hinum geysivinsæla Suzuki Jimny samkeppni. Fáum bílum hefur tekist eins vel og þessum tveim að vera fjórhjóladrifnir, einfaldir og skemmtilegir allt í senn. Lada Sport verður áfram með 82 hestafla 1,7 lítra vél og fimm gíra beinskiptingu. Bílar Tengdar fréttir Lada Sport er enn í framleiðslu Kostar um 1,5 milljónir krónur í Þýskalandi. 12. janúar 2018 16:00 HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ HM Ladan landsfræga hefur bilað í Rússlandi. Strákarnir ræða það í Bítinu. 18. júní 2018 10:08 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent
Uppfærsla á Lödu Sport (Niva) verður að teljast til stórtíðinda. Reyndar er ekki um stórar breytingar að ræða en þegar kemur að Lödu Sport eru allar breytingar fréttnæmar. Nýja útgáfan verður með tveimur glasahöldurum og tveimur 12 volta innstungum. Auk þess sem hauspúðarnir og mælaborðið hafa verið endurhönnuð. Hanskahólfið og útblásturstúður miðstöðvarinnar hafa einnig stækkað. Innra rými í nýrri Lödu Sport, þar sem meðal annars má sjá báða glasahaldarana.Vísir/TopGear Að öllu gamni slepptu, þá er Lada Sport líkleg til að veita hinum geysivinsæla Suzuki Jimny samkeppni. Fáum bílum hefur tekist eins vel og þessum tveim að vera fjórhjóladrifnir, einfaldir og skemmtilegir allt í senn. Lada Sport verður áfram með 82 hestafla 1,7 lítra vél og fimm gíra beinskiptingu.
Bílar Tengdar fréttir Lada Sport er enn í framleiðslu Kostar um 1,5 milljónir krónur í Þýskalandi. 12. janúar 2018 16:00 HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ HM Ladan landsfræga hefur bilað í Rússlandi. Strákarnir ræða það í Bítinu. 18. júní 2018 10:08 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent
HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ HM Ladan landsfræga hefur bilað í Rússlandi. Strákarnir ræða það í Bítinu. 18. júní 2018 10:08