Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. desember 2019 08:00 Marteinn Mosdal í skapi fyrir ríkisrekin jól. Upp er runninn 20. desember og aðeins fjórir dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tímavélin flytur okkur í þetta sinn 12 ár aftur í tímann, í innslag Marteins Mosdal í Íslandi í dag 12. desember 1997. Laddi leikur Martein, sem er eins konar tákngervingur ríkisafskipta og afturhalds, með miklum tilþrifum, tilheyrandi ambögum og almennri vitleysu. Hér að neðan má svo sjá innslag Marteins um Ríkislímonaði. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Jólamúffur Svandísar: Lærði að baka á Instagram Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól
Upp er runninn 20. desember og aðeins fjórir dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tímavélin flytur okkur í þetta sinn 12 ár aftur í tímann, í innslag Marteins Mosdal í Íslandi í dag 12. desember 1997. Laddi leikur Martein, sem er eins konar tákngervingur ríkisafskipta og afturhalds, með miklum tilþrifum, tilheyrandi ambögum og almennri vitleysu. Hér að neðan má svo sjá innslag Marteins um Ríkislímonaði.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Jólamúffur Svandísar: Lærði að baka á Instagram Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól