Leikkona úr þáttunum Will og Grace er látin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2019 08:10 Shelley Morrison lést í gær. vísir/getty Bandaríska leikkonan Shelley Morrison, sem gerði gerðinn frægan fyrir að leika í þáttunum Will og Grace, lést í Los Angeles í gær. Þetta staðfestir umboðsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. Hún varð 83 ára gömul. Leikferill Morrison spannaði um fimm áratugi, en hún er þó þekktust fyrir hlutverk sitt sem húshjálpin Rosario Salazar frá El Salvador í Will og Grace. Persónan var upphaflega aðeins skrifuð inn fyrir einn þátt en Salazar varð svo vinsæl að hún var á endanum í alls 68 þáttum. Morrison lést á Cedars-Sinai-spítalanum í Los Angeles. Hjarta hennar gaf sig eftir stutt veikindi. Leikkonan Megan Mullally, sem lék Karen Walker í Will og Grace, minntist Morrison á Twitter en Salazar var húshjálp Walker í þáttunum.just got a bulletin on my phone that shelley morrison has passed. my heart is heavy. putting shelley, her beloved husband walter & their children in the light. thank you for your friendship & partnership, shell. you accomplished wonderful things in this world. you will be missed. pic.twitter.com/WeLGrWlRye — Megan Mullally (@MeganMullally) December 2, 2019Aðalstjörnur þáttanna, þau Eric McCormack og Debra Messing minntust Morrison einnig á samfélagsmiðlum.Shelley was a beautiful soul & a wonderful actor. Her work as Rosario, season after season, was as nuanced and real as it was hysterical. She will be missed by everyone at #WillandGrace, she’s a huge part of it. Sending so much love to Walter and Shelley’s whole family. #Rosariohttps://t.co/C1vkDTU6Qk — Eric McCormack (@EricMcCormack) December 2, 2019Oh, Shelley... what a loss. Our dear Rosario has passed on. Shelley had a career that spanned decades, but she will always be our dear Rosie. All my love to Walter and the entire family. #shelleymorrisonhttps://t.co/3cWY6gdCYQ — Debra Messing (@DebraMessing) December 2, 2019 Andlát Hollywood Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Bandaríska leikkonan Shelley Morrison, sem gerði gerðinn frægan fyrir að leika í þáttunum Will og Grace, lést í Los Angeles í gær. Þetta staðfestir umboðsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. Hún varð 83 ára gömul. Leikferill Morrison spannaði um fimm áratugi, en hún er þó þekktust fyrir hlutverk sitt sem húshjálpin Rosario Salazar frá El Salvador í Will og Grace. Persónan var upphaflega aðeins skrifuð inn fyrir einn þátt en Salazar varð svo vinsæl að hún var á endanum í alls 68 þáttum. Morrison lést á Cedars-Sinai-spítalanum í Los Angeles. Hjarta hennar gaf sig eftir stutt veikindi. Leikkonan Megan Mullally, sem lék Karen Walker í Will og Grace, minntist Morrison á Twitter en Salazar var húshjálp Walker í þáttunum.just got a bulletin on my phone that shelley morrison has passed. my heart is heavy. putting shelley, her beloved husband walter & their children in the light. thank you for your friendship & partnership, shell. you accomplished wonderful things in this world. you will be missed. pic.twitter.com/WeLGrWlRye — Megan Mullally (@MeganMullally) December 2, 2019Aðalstjörnur þáttanna, þau Eric McCormack og Debra Messing minntust Morrison einnig á samfélagsmiðlum.Shelley was a beautiful soul & a wonderful actor. Her work as Rosario, season after season, was as nuanced and real as it was hysterical. She will be missed by everyone at #WillandGrace, she’s a huge part of it. Sending so much love to Walter and Shelley’s whole family. #Rosariohttps://t.co/C1vkDTU6Qk — Eric McCormack (@EricMcCormack) December 2, 2019Oh, Shelley... what a loss. Our dear Rosario has passed on. Shelley had a career that spanned decades, but she will always be our dear Rosie. All my love to Walter and the entire family. #shelleymorrisonhttps://t.co/3cWY6gdCYQ — Debra Messing (@DebraMessing) December 2, 2019
Andlát Hollywood Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið