Lætur áhorfendur skrifa undir milljón dala trúnaðarsamkomulag Sylvía Hall skrifar 2. desember 2019 21:26 Pete Davidson er ekki hrifinn af því að aðdáendur tjái sig um efni uppistandsins. Vísir/Getty Grínistinn Pete Davidson hefur tekið upp á því að láta áhorfendur á uppistandssýningum sínum skrifa undir trúnaðarsamkomulag. Brjóti áhorfendur gegn samkomulaginu gætu þeir þurft að borga grínistanum milljón dali í miskabætur, sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna. Stacy Young birti mynd af samkomulaginu á viðburð fyrir eitt uppistand Davidson í San Francisco þar sem hún lýsti yfir furðu sinni. Í samkomulaginu er kveðið á um að áhorfendur megi hvorki ræða sýninguna í smáatriðum né hvernig þeir upplifðu hana. Þá þurfa áhorfendur að gefa upp notendanöfn sín á samfélagsmiðlum og afhenda síma og önnur upptökutæki áður en sýning hefst.Stacy Young vakti athygli á málinu á Facebook.SkjáskotYoung segist hafa neitað að skrifa undir samkomulagið og fengið miða sinn endurgreiddan en henni varð fyrst kunnugt um samkomulagið sama dag og sýningin átti að fara fram. Henni hafi þótt fáránlegt að mega ekki hafa skoðun á sýningunni og deila henni með öðru fólki. Í frétt Washington Post um málið segir að samkomulagið hafi kitlað hláturstaugar lögmanna víða enda sé slíkt trúnaðarsamkomulag fordæmalaust. Upphæð bótanna sé óraunhæf og telja margir samninginn eiga frekar að virka sem forvörn en ekki raunverulegt samkomulag sem Davidson muni byggja rétt sinn á. „Refsingin myndi uppskera jafn mikinn hlátur í réttarsal og Pete má eiga von á í uppistöndum sínum,“ sagði Jonathan Handel, lögfræðingur og prófessor í lögfræði í samtali við Washington Post. Davidson er þó ekki fyrsti uppistandarinn sem vill koma í veg fyrir að efni uppistandssýninga nái út fyrir sýninguna sjálfa. Á meðal þeirra sem hafa gripið til ráðstafana er grínistinn Dave Chapelle hefur krafið sýningargesti um að geyma síma sína í tösku á meðan sýningu stendur. Hollywood Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Grínistinn Pete Davidson hefur tekið upp á því að láta áhorfendur á uppistandssýningum sínum skrifa undir trúnaðarsamkomulag. Brjóti áhorfendur gegn samkomulaginu gætu þeir þurft að borga grínistanum milljón dali í miskabætur, sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna. Stacy Young birti mynd af samkomulaginu á viðburð fyrir eitt uppistand Davidson í San Francisco þar sem hún lýsti yfir furðu sinni. Í samkomulaginu er kveðið á um að áhorfendur megi hvorki ræða sýninguna í smáatriðum né hvernig þeir upplifðu hana. Þá þurfa áhorfendur að gefa upp notendanöfn sín á samfélagsmiðlum og afhenda síma og önnur upptökutæki áður en sýning hefst.Stacy Young vakti athygli á málinu á Facebook.SkjáskotYoung segist hafa neitað að skrifa undir samkomulagið og fengið miða sinn endurgreiddan en henni varð fyrst kunnugt um samkomulagið sama dag og sýningin átti að fara fram. Henni hafi þótt fáránlegt að mega ekki hafa skoðun á sýningunni og deila henni með öðru fólki. Í frétt Washington Post um málið segir að samkomulagið hafi kitlað hláturstaugar lögmanna víða enda sé slíkt trúnaðarsamkomulag fordæmalaust. Upphæð bótanna sé óraunhæf og telja margir samninginn eiga frekar að virka sem forvörn en ekki raunverulegt samkomulag sem Davidson muni byggja rétt sinn á. „Refsingin myndi uppskera jafn mikinn hlátur í réttarsal og Pete má eiga von á í uppistöndum sínum,“ sagði Jonathan Handel, lögfræðingur og prófessor í lögfræði í samtali við Washington Post. Davidson er þó ekki fyrsti uppistandarinn sem vill koma í veg fyrir að efni uppistandssýninga nái út fyrir sýninguna sjálfa. Á meðal þeirra sem hafa gripið til ráðstafana er grínistinn Dave Chapelle hefur krafið sýningargesti um að geyma síma sína í tösku á meðan sýningu stendur.
Hollywood Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07